Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Spurningaþraut Illuga 20. október 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 20. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 20. október 2023
Mynd 1 Hvaða íslenski fugl er þetta?

1.  Fyrir hvað er Byron lávarður þekktastur?

2.  Hver skrifaði um Elsku Míó minn og Maddit og Betu?

3.  Bíómyndin og söngleikurinn Frost (Frozen) eru lauslega byggð á sögu eftir ... hvern?

4.  24. júní 1940 fór Adolf Hitler í stutta en fræga ferð til ... hvaða staðar?

5.  15 kílómetrum í beinni loftlínu frá Jerúsalem er höfuðborg ein. Hvað heitir hún?

6.  Við hvaða þjóð er ein allra hávaxnasta hundategund heims kennd?

7.  Í hvaða hafi er Sri Lanka?

8.  Í ám í hvaða heimsálfu búa Piranha-fiskar?

9.  Eskilos, Sófókles og ... hver?

10.  Kári Jónsson og Axel Árnason tónlistarmenn hafa víða komið við á ferlinum. Fyrir 30 árum stofnuðu þeir við þriðja mann hljómsveit sem var um tíma mjög vinsæl. Þessi þriðji maður var og er þó helst kenndur við hljómsveitina. Hvað heitir hljómsveitin?

11.  Og þriðji maðurinn er þá ... hver?

12.  Hver er kunnasta afurðin sem …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
6
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár