Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Spurningaþraut Illuga 20. október 2023

Hér geta les­end­ur spreytt sig á spurn­inga­þraut Ill­uga Jök­uls­son­ar sem birt­ist í tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar 20. októ­ber.

Spurningaþraut Illuga 20. október 2023
Mynd 1 Hvaða íslenski fugl er þetta?

1.  Fyrir hvað er Byron lávarður þekktastur?

2.  Hver skrifaði um Elsku Míó minn og Maddit og Betu?

3.  Bíómyndin og söngleikurinn Frost (Frozen) eru lauslega byggð á sögu eftir ... hvern?

4.  24. júní 1940 fór Adolf Hitler í stutta en fræga ferð til ... hvaða staðar?

5.  15 kílómetrum í beinni loftlínu frá Jerúsalem er höfuðborg ein. Hvað heitir hún?

6.  Við hvaða þjóð er ein allra hávaxnasta hundategund heims kennd?

7.  Í hvaða hafi er Sri Lanka?

8.  Í ám í hvaða heimsálfu búa Piranha-fiskar?

9.  Eskilos, Sófókles og ... hver?

10.  Kári Jónsson og Axel Árnason tónlistarmenn hafa víða komið við á ferlinum. Fyrir 30 árum stofnuðu þeir við þriðja mann hljómsveit sem var um tíma mjög vinsæl. Þessi þriðji maður var og er þó helst kenndur við hljómsveitina. Hvað heitir hljómsveitin?

11.  Og þriðji maðurinn er þá ... hver?

12.  Hver er kunnasta afurðin sem …

Kjósa
28
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár