Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Met sett í nýtingu á séreignarsparnaði til að borga niður íbúðalán

Upp­hæð­in sem lands­menn hafa ráð­staf­að, skatt­frjálst, af sér­eign­ar­sparn­aði sín­um inn í íbúðalán fer að nálg­ast 150 millj­arða króna. Gögn sýna að 77 pró­sent þeirr­ar upp­hæð­ar sem hið op­in­bera gef­ur eft­ir í tekj­ur vegna þessa lendi hjá þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um. Leið­in er gagn­rýnd úr öll­um átt­um og á að renna sitt skeið í lok næsta árs.

Met sett í nýtingu á séreignarsparnaði til að borga niður íbúðalán
Segir stopp Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra hefur sagt að staðið verði við að húsnæðisstuðningur í formi skattfrjálsrar nýtingar á séreignarsparnaði í niðurgreiðslu íbúðalána verði hætt eftir næsta ár. Mynd: Heiða Helgadóttir

Íslensk heimili greiddu alls 15,9 milljarða króna af séreignarsparnaði sínum inn á íbúðalán á fyrstu átta mánuðum ársins 2023. Í ágústmánuði einum saman námu inngreiðslurnar 3,4 milljörðum króna, sem er það langmesta sem greitt hefur verið inn á íbúðalán með þessum hætti í stökum mánuði frá því að úrræðið var sett á laggirnar árið 2014. Fyrra metið, sett í mars á þessu ári, var 2,4 milljarðar króna. Alls hafa landsmenn ráðstafað um 146 milljörðum króna inn á íbúðalán sín með þessum hætti frá því að úrræðið tók gildi síðla árs 2014. 

Þetta má lesa úr tölum sem Seðlabanki Íslands birti nýverið. 

Þeir sem nýta sér sér­­­­­­­­­eign­­­­­ar­líf­eyr­is­­­­­sparnað til að greiða niður íbúða­lán sitt sam­­­­­kvæmt úrræðum sem stjórn­­­­­völd hafa inn­­­­­­­­­leitt á und­an­­­­­förnum árum fá tvöfaldan ávinn­ing. Annars vegar vegna þess að stjórnvöld gefa …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár