Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Greiðslubyrðin hefur rúmlega tvöfaldast á rúmum tveimur árum

Lán­taki með með­al­lán á óverð­tryggð­um vöxt­um borg­ar nú að minnsta kosti um 346 þús­und krón­ur á mán­uði af því. Það er 103,5 pró­sent meira en við­kom­andi gerði fyr­ir einu ári síð­an.

Greiðslubyrðin hefur rúmlega tvöfaldast á rúmum tveimur árum
Færri kaupa Gerðum kaupsamningum hefur fækkað skarpt frá því í fyrra og mun lengri tíma tekur að selja íbúðir nú en þá. Fyrstu kaupendur eiga erfitt með að komast inn á íbúðarmarkað án stuðnings . Mynd: Pexels

Greiðslubyrði óverðtryggðs láns upp á 45 milljónir króna, sem tekið er til 40 ára, er að minnsta kosti 345.600 krónur á mánuði, enda eru skaplegustu óverðtryggðu vextir sem bjóðast hjá banka í dag um ellefu prósent. Hægt er að fá aðeins lægri vexti hjá völdum lífeyrissjóðum sem sumir hverjir hafa ekki hækkað vextina sína upp í tveggja stafa tölu eftir síðustu vaxtahækkun Seðlabankans, þeirri fjórtándu í röð, sem setti stýrivexti í 9,25 prósent. 

Sú greiðslubyrði sem fylgir ofangreindu láni er 103,6 prósent hærri en hún var í maí 2021, þegar hún var lægst í kjölfar þess að stýrivextir fóru niður í 0,75 prósent og vextir á óverðtryggðum lánum voru í 3,3 til 3,4 prósent. Greiðslubyrðin hefur því rúmlega tvöfaldast.

Þetta má lesa úr tölum sem birtar voru í nýjustu mánaðarskýrslu hagdeildar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar (HMS).

Greiðslubyrði verðtryggðra lána sem tekin eru til 25 ára hefur líka hækkað en …

Kjósa
13
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár