Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Molnandi minningahöll

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór og sá fyrstu frum­sýn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins í vet­ur, glæ­nýtt ís­lenskt leik­verk eft­ir Maríu Reyn­dal.

Molnandi minningahöll
Með guð í vasanum Heimurinn er eins og Ásta skynjar hann. Mynd: b'Iris Dogg Einarsdottir'
Leikhús

Með guð í vas­an­um

Niðurstaða:

Ljúfsár leiksýning sem kætir, bætir og snertir við hjartastrengjunum.

Höfundur og leikstjórn: María Reyndal Leikarar: Hjörtur Jóhann Jónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Rakel Ýr Stefánsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir Lýsing: Pálmi Jónsson Hljóðmynd: Ísidór Jökull Bjarnason Leikgervi: Elín S. Gísladóttir Aðstoð við handrit og dramatúrg:** Sveinn Ólafur Gunnarsson

Gefðu umsögn

Ásta hefur sjaldan verið hressari, komin á eftirlaunaaldur og nýtur lífsins heima hjá sér. Má vera að hún sé farin að gleyma af og til, hafi minni þrótt en áður og segi sömu sögurnar út í hið óendanlega. En er það ekki hluti af því að eldast? Með Guð í vasanum, skrifað og leikstýrt af Maríu Reyndal, er fyrsta frumsýning Borgarleikhússsins á þessu leikári og gefur góð fyrirheit um framhaldið.

Á heimasíðu Alzheimer samtakanna má finna lista yfir einkenni sjúkdóms eða ástands sem margir aðstandendur eldra fólks kannast við. Þar má telja gleymni, minnkandi félagsfærni, erfiðleikar við venjubundnar athafnir og persónuleikabreytingar á meðal annarra. Ein og sér eru einkennin ekki endilega alvarleg en saman umbreyta þau ekki bara lífi þeirra sem kljást við Alzheimer, heilabilun og elliglöp heldur lífi aðstandenda líka.

Byggt á reynslu af veikindum móður

Í forminu minnir Með Guð í vasanum óneitanlega á leikritið Föðurinn eftir Florian …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár