Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Molnandi minningahöll

Sig­ríð­ur Jóns­dótt­ir leik­hús­gagn­rýn­andi fór og sá fyrstu frum­sýn­ingu Borg­ar­leik­húss­ins í vet­ur, glæ­nýtt ís­lenskt leik­verk eft­ir Maríu Reyn­dal.

Molnandi minningahöll
Með guð í vasanum Heimurinn er eins og Ásta skynjar hann. Mynd: b'Iris Dogg Einarsdottir'
Leikhús

Með guð í vas­an­um

Niðurstaða:

Ljúfsár leiksýning sem kætir, bætir og snertir við hjartastrengjunum.

Höfundur og leikstjórn: María Reyndal Leikarar**: Hjörtur Jóhann Jónsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Rakel Ýr Stefánsdóttir, Sólveig Arnarsdóttir og Sveinn Ólafur Gunnarsson Leikmynd og búningar: Brynja Björnsdóttir Lýsing: Pálmi Jónsson Hljóðmynd: Ísidór Jökull Bjarnason Leikgervi: Elín S. Gísladóttir Aðstoð við handrit og dramatúrg: Sveinn Ólafur Gunnarsson

Gefðu umsögn

Ásta hefur sjaldan verið hressari, komin á eftirlaunaaldur og nýtur lífsins heima hjá sér. Má vera að hún sé farin að gleyma af og til, hafi minni þrótt en áður og segi sömu sögurnar út í hið óendanlega. En er það ekki hluti af því að eldast? Með Guð í vasanum, skrifað og leikstýrt af Maríu Reyndal, er fyrsta frumsýning Borgarleikhússsins á þessu leikári og gefur góð fyrirheit um framhaldið.

Á heimasíðu Alzheimer samtakanna má finna lista yfir einkenni sjúkdóms eða ástands sem margir aðstandendur eldra fólks kannast við. Þar má telja gleymni, minnkandi félagsfærni, erfiðleikar við venjubundnar athafnir og persónuleikabreytingar á meðal annarra. Ein og sér eru einkennin ekki endilega alvarleg en saman umbreyta þau ekki bara lífi þeirra sem kljást við Alzheimer, heilabilun og elliglöp heldur lífi aðstandenda líka.

Byggt á reynslu af veikindum móður

Í forminu minnir Með Guð í vasanum óneitanlega á leikritið Föðurinn eftir Florian …

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár