Hvernig verð ég sem foreldri?
Þetta er kannski ein af stærstu spurningum lífsins, sem margir spyrja sig að þegar þeir standa frammi fyrir því hvort þeir vilji og ætli að eignast börn. Í nútímasamfélagi er þetta miklu frekar val hjá fólki en í gegnum tíðina í sögunni. Þess vegna vegur fólk og metur þessa ákvörðun miklu meira núna en áður. Ef svarið við spurningunni um hvernig fólk verður sem foreldri er „gott“ þá leiðir það mögulega til þess að það velur að eignast barn en ef svarið er „slæmt“ þá ákveður fólk kannski að sleppa því.
Barneignir sem þekkingarfræðileg umbreyting
Vandamálið er hins vegar að það er ekki hægt …
Athugasemdir (1)