Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fólk getur ekki með rökréttum hætti ímyndað sér hvernig er að eignast barn

Banda­ríski heim­spek­ing­ur­inn L.A. Paul hef­ur fjall­að um heim­speki „umbreyt­andi reynslu“ í verk­um sín­um. Eitt helsta dæm­ið sem hún ræð­ir er ákvarð­ana­tak­an á bak við barneign­ir. Hún seg­ir að sú ákvörð­un geti ekki byggt á mati fólks á því hvernig for­eldr­ar það held­ur að það verði þar sem börn breyti sál fólks.

Fólk getur ekki með rökréttum hætti ímyndað sér hvernig er að eignast barn
Að þorfa að kafa inn í hið óþekkta Bandaríski heimspekingurinn L.A Paul segir að ákvarðanatakan um að eignast barn eða ekki snúist um að þora að taka áhættuna á því að breyta sálu sinni. Hún kallar upplifuna að eignast barn „umbreytandi reynslu“. Mynd: b'Kristen Chavez'

Hvernig verð ég sem foreldri?

Þetta er kannski ein af stærstu spurningum lífsins, sem margir spyrja sig að þegar þeir standa frammi fyrir því hvort þeir vilji og ætli að eignast börn. Í nútímasamfélagi er þetta miklu frekar val hjá fólki en í gegnum tíðina í sögunni. Þess vegna vegur fólk og metur þessa ákvörðun miklu meira núna en áður. Ef svarið við spurningunni um hvernig fólk verður sem foreldri er „gott“ þá leiðir það mögulega til þess að það velur að eignast barn en ef svarið er „slæmt“ þá ákveður fólk kannski að sleppa því. 

Umbreytandi reynslaÍ bókinni ræðir L.A Paul um umbreytandi reynslu eins og barneignir og hvernig ekki er hægt að taka slíkar ákvarðanir með rökréttum hætti með sams konar hætti og til dæmis hvort maður velur að fjárfesta í nýjum bíl.

Barneignir sem þekkingarfræðileg umbreyting

Vandamálið er hins vegar að það er ekki hægt …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Thordis Thordardottir skrifaði
    skv. þessum skrifum gerir Paul: í fyrsta lagi ráð fyrir því að það sé til sál (hvernig sem hún nú skilgreinir hana heimspekilega). Í öðru lagi virðist hún ekki taka með í reikninginn að ríkjandi menning á hverjum stað setur huganum (eða sálinni??) skorður, af því að hún setur ekki ákvarðanir fólks í samhengi við samspil einstaklings og umhverfis (menningar og gilda) . Hún virðist gera ráð fyrir að hugur manna starfi í frjálsu tómarúmi án menningarbundinna hafta. En það gerir skrif hennar samt forvitnileg út frá ýmsum sjónarhornum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár