Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, lítur svo á að siðareglur kjörinna fulltrúa í sveitarfélaginu eigi ekki við um hann, jafnvel þó þær bendi til annars. Bæjarstjórinn hefur keypt hús af námufjárfestum í sveitarfélaginu á verði sem hann vill ekki gefa upp, líkt og Heimildin hefur fjallað um.
Elliði hefur síðastliðin ár búið í húsi á jörðinni Hjalla í Ölfusi sem varð fyrir vatnsskemmdum og var keypt af fjárfestunum Einari Sigurðssyni og Hrólfi Ölvissyni, sem eiga margháttaðra hagsmuna að gæta í jarðefnaiðnaði í sveitarfélaginu. Þeir eiga námuréttindi í Sandfelli í Þrengslum sem geta margfaldast í verði ef þýski sementsrisinn Heidelberg reisir mölunarverksmiðju í Þorlákshöfn, auk þess sem þeir eiga vikurhaugana í útjaðri bæjarins þar sem verið er að stækka höfnina.
Stór hluti …
allavega spegilmynd af dæmigerði villu lýðræðis, sem grasserar um allt í okkar litla samfélagi!?!
Stundum kallað spilling en mætti kalla heljartök áhryfamanna á stjórnun hins svokallaða lýðræði.