Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Mikill evrópskur höfundur

Frið­rik Rafns­son þýddi grein sem Mili­an Kund­era skrif­aði um Svan­inn eft­ir Guð­berg Bergs­son. Hér birt­ist hún með góð­lát­legu leyfi þýð­and­ans.

Mikill evrópskur höfundur

Haustið 1996 kom skáldsagan Svanurinn eftir Guðberg Bergsson út hjá stærsta bókaforlagi Frakklands, Gallimard, í þýðingu Catherine Eyjólfsson. Af því tilefni skrifaði Milan Kundera grein í vikuritið Le Nouvel Observateur sem varð m.a. til þess að skáldsagan hefur nú verið þýdd á fjölmörg tungumál. Ég snaraði henni á íslensku, birti í Morgunblaðinu 26. nóvember 1996. Fallegur snertipunktur milli þessara miklu skáldsagnahöfnda sem létust með stuttu millibili, en Kundera lést í júlí og Guðbergur fyrr í vikunni.


DAPURLEG OG ÓENDANLEGA FÖGUR

Ung stúlka hnuplaði samlokum í stórmörkuðum í Reykjavík. Til að refsa henni senda foreldrar hennar hana í nokkra mánuði út í sveit til ókunnugs bónda. Í fornu Íslendingasögunum frá 13. öld voru stórglæpamenn sendir á sama hátt inn í óbyggðir, en á þeim tíma jafngilti slíkt dauðadómi, enda er það landsvæði gríðarstórt, kalt og mannlaust. Ísland: 250.000 íbúar á 100.000 ferkílómetrum. Til að rjúfa einangrunina (ég tek dæmi um lýsingu …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Guðbergur Bergsson

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár