Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Hefur kostað næstum hálfan milljarð að byggja ekki við Stjórnarráðið

Bú­ið er að tyrfa yf­ir hol­una á bak við Stjórn­ar­ráð Ís­lands og fresta fram­kvæmd­um á við­bygg­ingu við það, sem stað­ið hef­ur til ár­um sam­an.

Hefur kostað næstum hálfan milljarð að byggja ekki við Stjórnarráðið

Áfallinn heildarkostnaður ríkissjóðs vegna fyrirhugaðrar viðbyggingar við Stjórnarráð Íslands er 468,8 milljónir króna á verðlagi hvers árs. Nýbyggingin er ekki risin og mun ekki rísa í nánustu framtíð. Tilkynnt var um það í fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar að byggingu viðbyggingarinnar yrði frestað til að spara útgjöld og nýverið var baklóðin, þar sem framkvæmdir höfðu staðið yfir í nokkur ár, tyrfð. 

Í svari forsætisráðuneytisins við fyrirspurn Heimildarinnar um málið kemur fram að stærsti hlutur þess kostnaðar sem þegar hefur fallið til sé vegna fornleifauppgraftar. Á árunum 2017 til 2021 var hann bókfærður 267,2 milljónir króna. Kostnaður vegna vinnu við undirbúning nýbyggingar og lóðar er 181 milljón króna og var bókfærður á tímabilinu 2015 til 2022. Þá er áfallinn kostnaður frá janúar til júní á þessu ári 20,6 milljónir króna en hann er kominn til vegna nýbyggingar og álitamála vegna byggingaráforma nágranna.

Aðspurður hvort ákveðið hafi verið að finna forsætisráðuneytinu nýtt húsnæði, …

Kjósa
19
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • SE
    Sv50 ehf. skrifaði
    Sæll Þórður
    Eins og ég er yfirleitt ánægður me þig sem blaðamann varð ég fyrir vonbrigðum með hvernig þú setur þessa fyrirsögn fram. Nóg er af slæmum fréttum þó ekki þurfi að dýpka málin með þessum hætti. Stór hluti af þessum kostnaði er fornleifarannsóknir og því er fullyrðing fyrirhafnarinnar röng. Kveðja Brynjar Harðarson
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár