Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Milljón fyrir aðgerð sem ætti að kosta mest um 30 þúsund

Þrátt fyr­ir að hafa feng­ið sam­þykki frá Sjúkra­trygg­ing­um Ís­lands um greiðslu­þátt­töku þurfa kon­ur sem und­ir­gang­ast brjóstam­innk­un gjarn­an að greiða í kring­um eina millj­ón króna úr eig­in vasa. Ein þeirra hef­ur gert hlé á lyfja­með­ferð til þess að kom­ast í að­gerð­ina sem hún hélt að hún þyrfti ekki að borga fyr­ir. En nú er fram­hald­ið í lausu lofti og hún veit ekki hvenær hún get­ur tek­ið lyf­in sín næst.

Milljón fyrir aðgerð sem ætti að kosta mest um 30 þúsund
Peningar Læknar sem undirritað hafa samning við SÍ sjá sér ekki fært að framkvæma brjóstaminnkun vegna lágrar greiðslu frá SÍ. Því leita konur til lækna sem ekki eru á samningi og greiða um milljón fyrir aðgerðina. Mynd: Unsplash: Philippe Spitalier

Anna og Guðrún voru enn börn, rétt níu ára gamlar, þegar framan á þeim fóru að vaxa brjóst. Þau stækkuðu eftir því sem þær eltust og þegar þær voru komnar á fullorðinsaldurinn voru þau farin að valda þeim líkamlegum kvölum, hafa áhrif á svefngæði þeirra og daglegt líf. Í dag þurfa þær að leita í sjúkraþjálfun vikulega vegna þeirra bakverkja sem þyngd brjóstanna hefur valdið þeim.

Þær voru búnar að hugsa í áraraðir um að fara í brjóstaminnkun þegar þær loksins pöntuðu sér tíma hjá lýtalæknum á þessu ári.

Konurnar heita ekki Anna og Guðrún en kjósa að koma ekki fram undir sínum eigin nöfnum þar sem þær óttast að það gæti haft áhrif á læknismeðferð þeirra. Því verða þessi tvö algengustu eiginnöfn íslenskra kvenna notuð fyrir þær.

Brjóstaminnkun kostar um eina milljón króna á einkastofu. Hún er einnig framkvæmd á Landspítala en þar er biðlistinn langur og skilyrðin fyrir …

Kjósa
16
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár