Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Vill „staldra við“ aukna ferðaþjónustu á hálendinu

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra seg­ist vilja „staldra við“ aukna skipu­lagða ferða­þjón­usta á há­lend­inu og ræða hvort víð­erni eigi að fá að vera í friði. Mál­ið teng­ist stjórn­ar­skrá og að stjórn­völd­um hafi ekki „auðn­ast að ná þar sam­an um ákvæði um um­hverfi og auð­lind­ir,“ um­ræð­an hafi öll snú­ist um sjáv­ar­út­veg.

Vill „staldra við“ aukna ferðaþjónustu á hálendinu

Á flokksráðsfundi Vinstri grænna sem haldinn var síðustu helgi var ítrekað að vinnu við stofnun þjóðgarðs á þegar friðlýstum svæðum og jöklum á þjóðlendum á hálendinu verði flýtt eins og hægt er. Og bent á að ríkisstjórnin sem nú sitji sé hálfnuð með kjörtímabilið og því mikilvægt að stofnun þjóðgarðsins komist á dagskrá næsta þingvetrar. Sama ályktun var samþykkt á flokksráðsfundi Vinstri grænna í febrúar síðastliðnum. 

„Okkur hefur ekki auðnast að ná þar saman um ákvæði um umhverfi og auðlindir“
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
um stjórnarskrármálið.

„Það er eitt mál sem er alveg ótrúlega mikilvægt. Það var lagt fram en mætti gríðarlegri andstöðu hjá sveitarfélögum hringinn í kringum landið, sem kom mér á óvart. Ég hélt að það yrði meiri áhugi á þessu. Að einhverju leyti snerist þessi umræða um hálendisþjóðgarð mjög mikið bara um orkuvinnslu, en það er svo margt annað sem þarf að taka tillit til.

Núna erum við …

Kjósa
1
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Stefan Benediktsson skrifaði
    Fyrsta skrefið ætti að vera að ná samstöðu um afmörkun Hálendisins. Þá mætti reisa áberandi hlið á aðkomuleiðum inn á hálendið og auka þannig meðvitund og virðingu fólks fyrir þessum mikilvæga landshluta. Þar er að finna helstu landsins sköp.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
1
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
Skyndiréttur með samviskubiti
6
GagnrýniTál

Skyndirétt­ur með sam­visku­biti

Tál er 29. bók­in sem Arn­ald­ur Ind­riða­son gef­ur út á 29 ár­um. Geri aðr­ir bet­ur. Bæk­urn­ar hans hafa selst í bíl­förm­um úti um all­an heim og Arn­ald­ur ver­ið stjarn­an á toppi ís­lenska jóla­bóka­flóðs­ins frá því fyrstu bæk­urn­ar um Er­lend og fé­laga komu út. Það er erfitt að halda uppi gæð­um þeg­ar af­köst­in eru svona mik­il – en jafn­vel miðl­ungs­bók eft­ir...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár