Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Svandís vonar að tillögurnar komi umræðunni upp úr skotgröfum

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra seg­ist vona að nú sé kom­ið að því að Al­þingi auðn­ist að gera breyt­ing­ar sem kom­ist næst því að skapa sátt um sjáv­ar­út­veg­inn. Hún seg­ir aug­ljóst á við­horfi al­menn­ings að of mik­il sam­þjöpp­un hafi feng­ið að eiga sér stað í ljósi sérreglna. Breyt­ing­ar í þá átt muni hafa áhrif á kvóta­stöðu stærstu fyr­ir­tækja lands­ins.

Stýrihópur Auðlindarinnar okkar skilaði lokaskýrslu sinni í dag. Markmiðið er að skapa sem víðtækasta sátt um fyrirkomulag sjávarútvegsmála á Íslandi. Slíkt hefur verið gert áður og oftar en ekki steytt á vilja Alþingis til að leiða tillögurnar í lög. 

Svandís Svavarsdóttir sagðist í viðtali við Heimildina að lokinni kynningu á skýrslu hópsins, vona að slíkt hendi ekki núna. Það að fulltrúar stjónmálaflokkana hafi setið við borðið í gegnum allt ferlið sem afstaðið er, hafi verið lykilatriði, í þá átt að koma málinu inn í og í gegnum þingið. 

Ein þeirra tilllagna sem mest áhrif gæti haft er sú að skýra loks aldarfjórðungs gamalt lagaákvæði gegn samþjöppun aflaheimilda. Þegar alþingi setti þau lög árið 1998 var það sagt til að forða því að einhver gæti komist yfir of mikinn kvóta og „að viðkomandi fái mikil völd í þjóðfélaginu og staða …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hvalfjörðurinn endi ekki sem „ruslahaugur alls konar tilrauna“
2
SkýringVindorka á Íslandi

Hval­fjörð­ur­inn endi ekki sem „ruslahaug­ur alls kon­ar til­rauna“

Ra­feldsneytis­verk­smiðj­ur eru sögu­lega orku­frek­ar. Þær eru líka fyr­ir­ferð­ar­mikl­ar og með tengd­um mann­virkj­um á borð við bryggj­ur og virkj­an­ir yrði rask af þeim mik­ið. „Má ekki ákveða á ein­hverj­um tíma­punkti að nóg sé kom­ið?“ spyr kona í Hval­firði sem myndi sjá 60 metra há­an kyndil ra­feldsneytis­verk­smiðju á Grund­ar­tanga frá jörð­inni sinni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár