Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Svandís vonar að tillögurnar komi umræðunni upp úr skotgröfum

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra seg­ist vona að nú sé kom­ið að því að Al­þingi auðn­ist að gera breyt­ing­ar sem kom­ist næst því að skapa sátt um sjáv­ar­út­veg­inn. Hún seg­ir aug­ljóst á við­horfi al­menn­ings að of mik­il sam­þjöpp­un hafi feng­ið að eiga sér stað í ljósi sérreglna. Breyt­ing­ar í þá átt muni hafa áhrif á kvóta­stöðu stærstu fyr­ir­tækja lands­ins.

Stýrihópur Auðlindarinnar okkar skilaði lokaskýrslu sinni í dag. Markmiðið er að skapa sem víðtækasta sátt um fyrirkomulag sjávarútvegsmála á Íslandi. Slíkt hefur verið gert áður og oftar en ekki steytt á vilja Alþingis til að leiða tillögurnar í lög. 

Svandís Svavarsdóttir sagðist í viðtali við Heimildina að lokinni kynningu á skýrslu hópsins, vona að slíkt hendi ekki núna. Það að fulltrúar stjónmálaflokkana hafi setið við borðið í gegnum allt ferlið sem afstaðið er, hafi verið lykilatriði, í þá átt að koma málinu inn í og í gegnum þingið. 

Ein þeirra tilllagna sem mest áhrif gæti haft er sú að skýra loks aldarfjórðungs gamalt lagaákvæði gegn samþjöppun aflaheimilda. Þegar alþingi setti þau lög árið 1998 var það sagt til að forða því að einhver gæti komist yfir of mikinn kvóta og „að viðkomandi fái mikil völd í þjóðfélaginu og staða …

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár