Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Höfundur áhættumats Hafró hluthafi í eldisfyrirtæki með stofnanda Arctic Fish

Rann­sókn­ar­stjóri fisk­eld­is hjá Haf­rann­sókn­ar­stofn­un á hluta­bréf í eld­is­fyr­ir­tæki í Grinda­vík sem fram­leið­ir sæeyru. Stjórn­ar­formað­ur fyr­ir­tæk­is­ins, Sig­urð­ur Pét­urs­son, er stofn­andi og fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Arctic Fish á Ísa­firði sem seldi sig út úr fyr­ir­tæk­inu í fyrra fyr­ir tæpa tvo millj­arða króna. Um­rædd­ur starfs­mað­ur Hafró, Ragn­ar Jó­hanns­son er einn af höf­und­um stefnu­mark­andi gagns um áhættumat erfða­blönd­un­ar í ís­lensku lax­eldi. Hann tel­ur teng­ing­una við Sig­urð lang­sótta.

Höfundur áhættumats Hafró hluthafi í eldisfyrirtæki með stofnanda Arctic Fish
Seldi hlut í Arctic Fish fyrir tæpa tvo milljarða króna Stofnandi og fyrrverandi framkvæmdastjóri Arctic Fish, Sigurður Pétursson, seldi hlutabréf í fyrirtækinu í fyrra ásamt meðfjárfestum sínum fyrir tæpa tvo milljarða króna. Skömmu áður hafði hann keypt hlutabréf í eldisfyrirtækinu Sæbýli og tekið við stöðu stjórnarformanns.

Starfsmaður Hafrannsóknarstofnunar sem unnið hefur áhættumat vegna erfðablöndunar villtra laxa og eldislaxa hér á landi er hluthafi í fyrirtæki sem stundar eldi á sæeyrum í Grindavík. Starfsmaðurinn heitir Ragnar Jóhannsson og er er rannsóknarstjóri fiskeldis hjá Hafrannsóknarstofnun. Eldisfyrirtækið heitir Sæbýli ehf. Meðal annarra hluthafa er Sigurður Pétursson, stofnandi laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish, og er hann jafnframt stjórnarformaður Sæbýlis. 

Ragnar á í dag 0,16 prósenta hlut í Sæbýli og hefur hlutur hans minnkað verulega í hlutafjáraukningum síðustu ár. Ragnar er einn af höfundum síðustu áhættumata um erfðablöndun hjá Hafró og vinnur nú að því þriðja. Hann hefur meðal annars sótt um styrki frá sjóðum RANNÍS fyrir Sæbýli og fengið þá. 

„Það er réttur Íslendinga að eiga hlutabréf og ég get ekki séð tengsl þarna“
Ragnar Jóhannsson,
rannsóknarstjóri fiskeldis hjá Hafró

Segir tenginguna langsótta

Telur langsótt að hagsmunaárekstra sé að …
Kjósa
25
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár