Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Ósk um leyfi til virkjunar Hverfisfljóts aftur á borði sveitarstjórnar

Ragn­ar Jóns­son er hvergi af baki dott­inn varð­andi áform sín um að reisa virkj­un í Hverf­is­fljóti þrátt fyr­ir að úr­skurð­ar­nefnd um­hverf­is- og auð­linda­mála hafi fellt ákvörð­un sveit­ar­stjórn­ar Skaft­ár­hrepps um veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is úr gildi, m.a. á þeim rök­um að ekki hafi ver­ið sýnt fram á brýna nauð­syn þess að raska eld­hrauni.

Ósk um leyfi til virkjunar Hverfisfljóts aftur á borði sveitarstjórnar
Á heimsvísu Hverfisfljót rennur í gegnum Skaftáreldahraun sem varð til í einu mesta eldgosi Íslandssögunnar. Mynd: Ingibjörg Eiríksdóttir/Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur ákveðið að fá VSÓ-Ráðgjöf til aðstoðar við afgreiðslu á umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir virkjun Hverfisfljóts við Hnútu þar sem ekki sé að sögn sveitarstjórans þekking til staðar í sveitarfélaginu til að taka á svo stóru máli. Hann segir við Heimildina að ekki sé hægt að svara því á þessari stundu hvort jákvætt verði tekið í umsókn um framkvæmdaleyfi, leyfi sem veitt var í fyrra en fellt úr gildi í byrjun árs vegna ýmissa annmarka á afgreiðslu þess.

Ragnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Dalshöfða, hefur lengi haft uppi áform um að virkja Hverfisfljót. Virkj­un­ina, 9,3 MW að afli,vill hann reisa í hinu tæp­lega 240 ára gamla eld­hrauni sem rann í Skaft­ár­eld­um, einu mesta eld­gosi Íslands­sög­unnar og þriðja mesta hrauni sem runnið hefur á jörð­inni frá ísald­ar­lok­um. Um þetta var m.a. fjallað í áliti Skipulagsstofnunar á framkvæmdinni. Virkjunin myndi hafa neikvæð áhrif á Skaftáreldahraun sem hefði mikið verndargildi bæði á …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Ágætt að fá viðtalið við konuna frá BNA um að íslendingar ættu að hugsa fyrst um nátturuna , en ekki gróðan af ferðamennsku ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
5
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
6
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár