Ósk um leyfi til virkjunar Hverfisfljóts aftur á borði sveitarstjórnar

Ragn­ar Jóns­son er hvergi af baki dott­inn varð­andi áform sín um að reisa virkj­un í Hverf­is­fljóti þrátt fyr­ir að úr­skurð­ar­nefnd um­hverf­is- og auð­linda­mála hafi fellt ákvörð­un sveit­ar­stjórn­ar Skaft­ár­hrepps um veit­ingu fram­kvæmda­leyf­is úr gildi, m.a. á þeim rök­um að ekki hafi ver­ið sýnt fram á brýna nauð­syn þess að raska eld­hrauni.

Ósk um leyfi til virkjunar Hverfisfljóts aftur á borði sveitarstjórnar
Á heimsvísu Hverfisfljót rennur í gegnum Skaftáreldahraun sem varð til í einu mesta eldgosi Íslandssögunnar. Mynd: Ingibjörg Eiríksdóttir/Eldvötn - samtök um náttúruvernd í Skaftárhreppi

Sveitarstjórn Skaftárhrepps hefur ákveðið að fá VSÓ-Ráðgjöf til aðstoðar við afgreiðslu á umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir virkjun Hverfisfljóts við Hnútu þar sem ekki sé að sögn sveitarstjórans þekking til staðar í sveitarfélaginu til að taka á svo stóru máli. Hann segir við Heimildina að ekki sé hægt að svara því á þessari stundu hvort jákvætt verði tekið í umsókn um framkvæmdaleyfi, leyfi sem veitt var í fyrra en fellt úr gildi í byrjun árs vegna ýmissa annmarka á afgreiðslu þess.

Ragnar Jónsson, eigandi jarðarinnar Dalshöfða, hefur lengi haft uppi áform um að virkja Hverfisfljót. Virkj­un­ina, 9,3 MW að afli,vill hann reisa í hinu tæp­lega 240 ára gamla eld­hrauni sem rann í Skaft­ár­eld­um, einu mesta eld­gosi Íslands­sög­unnar og þriðja mesta hrauni sem runnið hefur á jörð­inni frá ísald­ar­lok­um. Um þetta var m.a. fjallað í áliti Skipulagsstofnunar á framkvæmdinni. Virkjunin myndi hafa neikvæð áhrif á Skaftáreldahraun sem hefði mikið verndargildi bæði á …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jón Ragnarsson skrifaði
    Ágætt að fá viðtalið við konuna frá BNA um að íslendingar ættu að hugsa fyrst um nátturuna , en ekki gróðan af ferðamennsku ?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár