Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

„Mér leið eins og frelsið hefði verið tekið frá mér“

Í heilt ár gat Þór­unn Salka Pét­urs­dótt­ir ekki sett á sig blá­an augn­blý­ant. Hann minnti hana um of á kvöld­ið sem hún varð fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi. Á föstu­dag sendi hún frá sér lag um reynsl­una. Mynd­in sem fylg­ir lag­inu sýn­ir konu sem hef­ur end­ur­heimt frels­ið sitt. Konu með blá­an augn­blý­ant. Það er Þór­unn sjálf en hún flutti lag­ið í dag á sam­stöðufundi Druslu­göng­unn­ar.

„Mér leið eins og frelsið hefði verið tekið frá mér“
Skömminni skilað „Mig langar með þessu að minna á að það skiptir engu máli í hverju maður er eða hverju maður klæðist eða hvað maður er að gera. Þetta er ekki þér að kenna,“ segir Þórunn um þá ákvörðun að setja á sig bláan augnblýant fyrir myndatökuna. Mynd: Ruth Tómasdóttir/Heiðrún Fivelstad

That was the night I lost my freedom,“ raulaði Þórunn Salka Pétursdóttir inn á upptökuforrit í símanum sínum. Hún var ein í íbúðinni sinni í Bandaríkjunum þar sem hún var í skiptinámi. Kvöldið áður hafði hún verið beitt kynferðisofbeldi. 

Þetta var árið 2020. Í dag stóð Þórunn á sviði á Austurvelli og flutti lagið „Freedom“, eða „Frelsi“ upp á íslenskuna, fyrir þolendur kynferðisofbeldis og stuðningsfólk þeirra á samstöðufundi Druslugöngunnar.

Línan sem hún raulaði inn á upptökuforritið, „þetta var kvöldið sem ég missti frelsið mitt,“ varð kjarninn í laginu, sem hún samdi til þess að vinna úr erfiðum tilfinningum sem kviknuðu í kjölfar þess að brotið var á henni. 

„Planið var aldrei að sýna neinum þetta. Þetta var bara fyrir sjálfa mig,“ segir Þórunn. „Þetta var mín leið til þess að fá útrás fyrir það sem ég var að ganga í gegnum.“

Lagasmíðin eins og sálfræðitími

Í kjölfar ofbeldisins upplifði …

Kjósa
14
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
2
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár