Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Brottrekstur þriggja stjórnenda gæti kostað Íslandsbanka um 140 milljónir

Ís­lands­banki greiddi ís­lenska rík­inu næst­um 1,2 millj­arða króna í sekt vegna lög­brota sem fram­in voru inn­an bank­ans í fyrra. Starfs­lok banka­stjóra, fram­kvæmda­stjóra og for­stöðu­manns, sem eru með sex til tólf mán­aða upp­sagn­ar­fresti, gætu kostað að minnsta kosti 138,3 millj­ón­ir króna.

Brottrekstur þriggja stjórnenda gæti kostað Íslandsbanka um 140 milljónir
Sagt upp Ásmundur Tryggvason, Birna Einarsdóttir og Atli Rafn Björnsson hafa misst störf sín í Íslandsbanka á síðustu dögum. Mynd: Heimildin / Davíð Þór

Þrír stjórnendur hjá Íslandsbanka sem hafa verið reknir úr störfum sínum á síðustu dögum eru annað hvort með sex eða tólf mánaða uppsagnarfresti. Samkvæmt fyrirliggjandi upplýsingum um launakjör þeirra mun Íslandsbanki þurfa að greiða hátt í 140 milljónir króna vegna starfsloka þeirra fái allir þrír greitt út uppsagnarfrest sinn. Íslandsbanki hefur ekki viljað birta starfslokasamninga stjórnendanna en fjárlaganefnd Alþingis hefur kallað eftir samningnum sem gerður var við bankastjóra bankans, og ætlar sér að birta hann í heild.

Ástæða þess að stjórnendurnir voru reknir er opinberun sáttar sem Íslandsbanki gerði við fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands um að greiða næstum 1,2 milljarð króna í sekt. Með því játaði bankinn að stjórnendur og starfsmenn hans hefðu framið margháttuð lögbrot þegar þeir komu að söluferli á 22,5 prósent hlut íslenska ríkisins í Íslandsbanka í mars í fyrra. Salan fór fram í lokuðu útboði og átti einungis að vera til fagfjárfesta. Á meðal þess sem kom …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Einar Hjartarson skrifaði
    Hélt að það mætti reka fólk án uppsagnarfrests hafi þeir brotið af sér. Hvernig eru þessir ráðningarsamningar eiginldga
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár