Þessi grein birtist fyrir rúmlega 10 mánuðum.

Íhugaði afsögn 2013 en hefur ekki haggast síðan

Bjarni Bene­dikts­son íhug­aði að segja af sér hlut­verki for­manns Sjálf­stæð­is­flokks­ins ár­ið 2013. Mán­uði síð­ar var hann orð­inn fjár­mála­ráð­herra. Nú, tíu ár­um síð­ar, hef­ur hann ít­rek­að ver­ið kraf­inn um af­sögn en hef­ur ekki hagg­ast úr ráð­herra­embætti.

Ríkisstjórnina og stjórnarandstöðuna greinir á um það hvar ábyrgðin á því hvernig fór við sölu á 22,5% hluta ríkisins í Íslandsbanka liggi. Ríkisstjórnin hefur vísað þeirri ábyrgð alfarið til stjórnenda Íslandsbanka en stjórnarandstaðan hefur krafist þess að Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra axli pólitíska ábyrgð á málinu. Sumir stjórnarandstæðingar hafa gengið svo langt að krefjast afsagnar Bjarna.

En þetta er ekki í fyrsta sinn sem Bjarni er krafinn um afsögn. Bjarni kallar þá kröfu söng stjórnarandstöðunnar, sem hún syngi alltaf þegar eitthvað bjátar á. 

Það er rétt hjá Bjarna að afsagnarsöngurinn um hann hefur verið sunginn oftar en einu sinni og oftar en tvisvar síðan hann tók við embætti fjármálaráðherra árið 2013. Hann hefur setið í embætti nánast óslitið síðan þá, ef frá eru taldir um átta mánuðir sem hann gegndi embætti forsætisráðherra.

Bjarni íhugaði að segja af sér formennsku í Sjálfstæðisflokknum árið 2013 í kjölfar könnunar Viðskiptablaðsins sem benti til þess …

Kjósa
24
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • PB
    Páll Bragason skrifaði
    Bjarni situr fastur og getur ekki hætt þótt hann langi meðan það vofir yfir að Guðlaugur Þór sé hugsanlegur arftaki.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Salan á Íslandsbanka

Bjarni segir það Alþingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu
FréttirSalan á Íslandsbanka

Bjarni seg­ir það Al­þingi að kenna að hann hafi ekki gætt að hæfi sínu

Bjarni Bene­dikts­son, fyrr­ver­andi fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, seg­ir að hann hafi gert ráð fyr­ir bless­un þings­ins á að ekki þyrfti að gæta að hæfi hans gagn­vart hverj­um og ein­um kaup­anda á Ís­lands­banka í mars 2022. Þing­inu hefði átt að vera aug­ljóst að ekki væri hægt að fylgja hæfis­regl­um í sölu­með­ferð­inni sem val­in var. Bjarni sat fyr­ir svör­um á opn­um fundi stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar í dag.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár