Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Leynd yfir styrkjum laxeldisfyrirtækja til menntaskólanáms

Fyr­ir­hug­að er að bjóða upp á nýja náms­braut í sjáv­ar­út­vegi í fimm mennta- og fjöl­brauta­skól­um á lands­byggð­inni. Þrjú lax­eld­is­fyr­ir­tæki á Vest­fjörð­um fjár­magna skipu­lagn­ingu náms­ins. Skóla­meist­ari Mennta­skól­ans á Ísa­firði, Heið­rún Tryggva­dótt­ir, seg­ir að hún hafi heyrt gagn­rýn­isradd­ir um þessa að­komu fyr­ir­tækj­anna en að um sé að ræða já­kvæða þró­un þar sem þetta sé hag­nýtt nám sem snú­ist bæði um hag­nýt­ingu sjáv­ar­ins og einnig nátt­úru­vernd.

Leynd yfir styrkjum laxeldisfyrirtækja til menntaskólanáms
Laxeldisfyrirtæki í eigu útgerðarfélags Eitt af laxeldisfyrirtækjunum sem styrkir nýja námið í Menntaskólanum á Ísafirði er laxeldisfyrirtækið Háfell sem er eígu útgerðarfélagsins Hraðfrystihússins Gunnvarar. Útgerðin er sú stærsta á Ísafirði. Framkvæmdastjóri Gunnvarar er Einar Valur Kristjánsson. Mynd: mbl/Halldór Sveinbjörns

Þrjú laxeldisfyrirtæki á Vestfjörðum styrkja nýtt nám við Menntaskólann á Ísafirði og í fimm öðrum mennta- og framhaldsskólum á landsbyggðinni sem snýst um nýtingu sjávarafurða, meðal annars laxeldi. „Við leituðum til þriggja fyrirtækja í okkar nærumhverfi. Þetta eru Arnarlax á Bíldudal, Arctic Fish og Háafell á Ísafirði,“ segir skólameistari menntaskólans, Heiðrún Tryggvadóttir. Tvö fyrrnefndu fyrirtækin, Arnarlax og Arctic Fish, eru í meirihlutaeigu stórra norskra laxeldisfyrirtækja, Salmar AS og Mowi. Síðastefnda fyrirtækið, Háafell, er í eigu stærsta sjávarútvegsfyrirtækisins á Ísafirði, Hraðfrystihússins Gunnvarar, sem er í eigu íslenskra aðila.

Vinna við skipulagningu námsins stendur nú yfir og er það Menntaskólinn á Ísafirði sem leiðir þá vinnu. Um er að ræða samstarfsverkefni á milli fimm menntaskóla á landsbyggðinni: á Ísafirði, Vestmannaeyjum, Snæfellsbæ, Norðfirði og Sauðárkróki. Vinna við skipulagningu námsins er ekki það langt komin að hægt verði að bjóða upp á það strax í haust. Samningurinn um skipulagningu námsins og fjárstuðning laxeldisfyrirtækjanna var …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Thordis Arnadottir skrifaði
    Afhverju er fíflum treyst fyrir menntun?!
    Hér ef verið að taka peninga frá fyrirtækjum sem taka enga ábyrgð á náttúruspjöllum og nota þá til að ala upp framtíðar starfsmenn í því sama. Afhverju er “ríkið” að taka þátt í þessum “heila þvotti”?! Þetta er siðlaust. Hvað næst? Bændasamtökin að fjármagna kennslu í að drekka meiri mjólk?
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Laxeldi

Umdeilt frumvarp matvælaráðherra um lagareldi bíður líklega næsta þings
FréttirLaxeldi

Um­deilt frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi bíð­ur lík­lega næsta þings

Gísli Rafn Ólafs­son, þing­mað­ur Pírata og vara­formað­ur at­vinnu­vega­nefnd­ar, seg­ir að enn sé ver­ið að ræða við hags­mun­að­ila út af lagar­eld­is­frum­varp­inu. Hann seg­ir lík­legra en ekki að frum­varp­ið bíði næsta þings. Frum­varp­ið er um­deilt og hafa mat­væla­ráð­herr­ar Vinstri grænna ver­ið gagn­rýnd­ir fyr­ir það.
Búið að ráða nýjan mann í starfið hjá MAST eftir innanhúsátök
FréttirLaxeldi

Bú­ið að ráða nýj­an mann í starf­ið hjá MAST eft­ir inn­an­húsátök

Mat­væla­stofn­un hef­ur ákveð­ið að Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir verði nýr sviðs­stjóri yf­ir með­al ann­ars lax­eldi hjá stofn­un­inni. Átök urðu inn­an­húss hjá stofn­un­inni eft­ir að Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn í starf­ið en hann hafði með­al ann­ars skrif­að grein­ar þar sem hann lýsti yf­ir stuðn­ingi við sjókvía­eldi sem at­vinnu­grein.
SFS gagnrýnir breytingu á gjafakvóta í laxeldi og talar um hann eins og eign
FréttirLaxeldi

SFS gagn­rýn­ir breyt­ingu á gjafa­kvóta í lax­eldi og tal­ar um hann eins og eign

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa skil­að gagn­rýnni um­sögn um laga­frum­varp mat­væla­ráð­herra um lagar­eldi. Einn af rauðu þráð­un­um hjá SFS er að rekstr­ar­leyf­in í grein­inni séu eign lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna og að ef breyta eigi hug­mynd­inni um ótíma­bund­in leyfi í frum­varp­inu þurfi að draga úr og milda margt ann­að í því.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár