Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Rithöfundur fékk 11 krónur fyrir streymi á Storytel

Breytt­ar neyslu­venj­ur les­enda hafa áhrif á við­kvæmt vist­kerfi bóka­út­gáfu á Ís­landi. Inn­koma Stor­ytel á mark­að­inn fyr­ir fimm ár­um hef­ur haft sitt að segja en marg­ir rit­höf­und­ar gagn­rýna tekjumód­el fyr­ir­tæk­is­ins og segja það hlunn­fara höf­unda. Á sama tíma hafa end­ur­greiðsl­ur til út­gef­anda haft áhrif og formað­ur RSÍ tel­ur að hún mætti gagn­ast höf­und­um bet­ur.

Rithöfundur fékk 11 krónur fyrir streymi á Storytel
Bókaútgáfa stendur á krossgötum eftir tækniframfarir síðustu ára. Hljóðbækurnar hafa gjörbylt neysluvenjum lesenda en margir telja þó að hin hefðbundna bók eigi sér áfram framtíð. Mynd: Pexels/Polina Zimmerman

Á dögunum boðaði menningar- og viðskiptaráðuneytið til málþings um framtíð bókaútgáfu í samvinnu við Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Félag íslenskra bókaútgefenda. Bókabransinn stendur nú frammi fyrir áskorunum, enda er margt að breytast bæði hérlendis og á hinum alþjóðlega bókamarkaði. 

Tvennt virðist vefjast mest fyrir fólki. Annars vegar fyrirkomulag endurgreiðslna hins opinbera og áhrif þeirra á höfunda. Og hins vegar starfsemi Storytel hér á landi, en Storytel kom eins og stormsveipur inn á íslenskan bókamarkað árið 2018 og hafði þá áður rutt sér til rúms á Norðurlöndunum og víðar. Þessar tvær breytur virðast samanlagt hafa haft stórtæk áhrif á viðkvæmt vistkerfi útgáfunnar og ekki síður afkomu höfunda. 

Það var ekki úr vegi að spyrja nokkra sem héldu erindi á þinginu um þetta tvennt. 

Enginn séð fyrir þessa þróun

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og stjórnarmaður í RSÍ, segir að mikið umrót hafi verið í …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár