Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Rithöfundur fékk 11 krónur fyrir streymi á Storytel

Breytt­ar neyslu­venj­ur les­enda hafa áhrif á við­kvæmt vist­kerfi bóka­út­gáfu á Ís­landi. Inn­koma Stor­ytel á mark­að­inn fyr­ir fimm ár­um hef­ur haft sitt að segja en marg­ir rit­höf­und­ar gagn­rýna tekjumód­el fyr­ir­tæk­is­ins og segja það hlunn­fara höf­unda. Á sama tíma hafa end­ur­greiðsl­ur til út­gef­anda haft áhrif og formað­ur RSÍ tel­ur að hún mætti gagn­ast höf­und­um bet­ur.

Rithöfundur fékk 11 krónur fyrir streymi á Storytel
Bókaútgáfa stendur á krossgötum eftir tækniframfarir síðustu ára. Hljóðbækurnar hafa gjörbylt neysluvenjum lesenda en margir telja þó að hin hefðbundna bók eigi sér áfram framtíð. Mynd: Pexels/Polina Zimmerman

Á dögunum boðaði menningar- og viðskiptaráðuneytið til málþings um framtíð bókaútgáfu í samvinnu við Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Félag íslenskra bókaútgefenda. Bókabransinn stendur nú frammi fyrir áskorunum, enda er margt að breytast bæði hérlendis og á hinum alþjóðlega bókamarkaði. 

Tvennt virðist vefjast mest fyrir fólki. Annars vegar fyrirkomulag endurgreiðslna hins opinbera og áhrif þeirra á höfunda. Og hins vegar starfsemi Storytel hér á landi, en Storytel kom eins og stormsveipur inn á íslenskan bókamarkað árið 2018 og hafði þá áður rutt sér til rúms á Norðurlöndunum og víðar. Þessar tvær breytur virðast samanlagt hafa haft stórtæk áhrif á viðkvæmt vistkerfi útgáfunnar og ekki síður afkomu höfunda. 

Það var ekki úr vegi að spyrja nokkra sem héldu erindi á þinginu um þetta tvennt. 

Enginn séð fyrir þessa þróun

Sigríður Hagalín Björnsdóttir, rithöfundur og stjórnarmaður í RSÍ, segir að mikið umrót hafi verið í …

Kjósa
12
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
2
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár