Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Æfingagjöld höfðu ekki hækkað lengi

Sögu­sagn­ir um að íþrótta­fé­lög hafi hækk­að æf­inga­gjöld sín um­fram verð­lags­þró­un fá ekki stoð í gögn­um sem sveit­ar­fé­lög­in hafa afl­að. Nið­ur­staða ÍBR gef­ur til kynna að yngri flokka starf beri sig ekki, erfitt sé að fá styrki og spyrja megi hvort þá sé óeðli­legt að æf­inga­gjöld hækki.

Æfingagjöld höfðu ekki hækkað lengi
Almennt í takt við verðlagsþróun Almennt virðast æfingagjöld íþróttafélaganna ekki hafa hækkað úr hófi fram. Mynd: Freyr Rögnvaldsson

Samkvæmt óformlegum könnunum virðast íþróttafélög yfir það heila ekki hafa hækkað æfingagjöld sín umfram verðlagsþróun. Orðrómur um óhóflegar hækkanir íþróttafélaga hefur verið uppi um nokkurt skeið, meðal annars á samfélagsmiðlum. Slík orðræða hefur gjarnan tengst hækkunum á frístundastyrk sveitarfélaganna, þegar um þær hefur verið að ræða, meðal annars verulega hækkun frístundastyrks Reykjavíkurborgar. Stærri sveitarfélög landsins hafa brugðist við með því að láta kanna sannleiksgildi slíkra sögusagna. Niðurstöður þeirra kannana benda ekki til að þær séu réttar.

Reykjavíkurborg hækkaði frístundastyrk sinn, Frístundakortið, um 50 prósent um síðustu áramót. Hækkaði styrkurinn úr 50 þúsund krónum í 75 þúsund, en ákvörðunin var tekin um mitt síðasta ár. Á seinni hluta ársins óskaði menningar- og íþróttaráð Reykjavíkurborgar eftir því við Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) að skilaboðum yrði komið á framfæri aðildarfélaga sinna um að hófs yrði gætt við hækkun æfingagjalda, sem og var gert.

Hækkanir í mörgum tilvikum engar

Snemma á þessu ári bárust Reykjavíkurborg …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár