Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Æfingagjöld höfðu ekki hækkað lengi

Sögu­sagn­ir um að íþrótta­fé­lög hafi hækk­að æf­inga­gjöld sín um­fram verð­lags­þró­un fá ekki stoð í gögn­um sem sveit­ar­fé­lög­in hafa afl­að. Nið­ur­staða ÍBR gef­ur til kynna að yngri flokka starf beri sig ekki, erfitt sé að fá styrki og spyrja megi hvort þá sé óeðli­legt að æf­inga­gjöld hækki.

Æfingagjöld höfðu ekki hækkað lengi
Almennt í takt við verðlagsþróun Almennt virðast æfingagjöld íþróttafélaganna ekki hafa hækkað úr hófi fram. Mynd: Freyr Rögnvaldsson

Samkvæmt óformlegum könnunum virðast íþróttafélög yfir það heila ekki hafa hækkað æfingagjöld sín umfram verðlagsþróun. Orðrómur um óhóflegar hækkanir íþróttafélaga hefur verið uppi um nokkurt skeið, meðal annars á samfélagsmiðlum. Slík orðræða hefur gjarnan tengst hækkunum á frístundastyrk sveitarfélaganna, þegar um þær hefur verið að ræða, meðal annars verulega hækkun frístundastyrks Reykjavíkurborgar. Stærri sveitarfélög landsins hafa brugðist við með því að láta kanna sannleiksgildi slíkra sögusagna. Niðurstöður þeirra kannana benda ekki til að þær séu réttar.

Reykjavíkurborg hækkaði frístundastyrk sinn, Frístundakortið, um 50 prósent um síðustu áramót. Hækkaði styrkurinn úr 50 þúsund krónum í 75 þúsund, en ákvörðunin var tekin um mitt síðasta ár. Á seinni hluta ársins óskaði menningar- og íþróttaráð Reykjavíkurborgar eftir því við Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) að skilaboðum yrði komið á framfæri aðildarfélaga sinna um að hófs yrði gætt við hækkun æfingagjalda, sem og var gert.

Hækkanir í mörgum tilvikum engar

Snemma á þessu ári bárust Reykjavíkurborg …

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
1
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.
Átröskun á jólunum: „Ég borðaði mandarínu á aðfangadag“
3
Viðtal

Átrösk­un á jól­un­um: „Ég borð­aði manda­rínu á að­fanga­dag“

„Þetta er sjúk­dóm­ur sem fer ekki í jóla­frí,“ seg­ir El­ín Ósk Arn­ars­dótt­ir, sem hef­ur glímt við átrösk­un í þrett­án ár. Hún seg­ir jóla­há­tíð­ina einn erf­ið­asta tíma árs­ins fyr­ir fólk með sjúk­dóm­inn þar sem mat­ur spil­ar stórt hlut­verk og úr­ræð­um fækk­ar fyr­ir sjúk­linga. El­ín er nú á bata­vegi og hvet­ur fólk til að tala hlut­laust um mat og sleppa því að refsa sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
5
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár