Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1124. spurningaþraut: „Hann hafði silfurbelti um sig og ... törgubuklara og silkihlað um höfuð“

1124. spurningaþraut: „Hann hafði silfurbelti um sig og ... törgubuklara og silkihlað um höfuð“

Fyrri aukaspurning:

Hver er konan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða borg er hverfið Montmarte?

2.  Fyrir hvað komst bærinn Columbine í Colorado í fréttirnar 1999?

3.  Hvern sigraði Kristján Eldjárn í forsetakosningunum 1968?

4.  Hann var „svo búinn að hann var í blám kyrtli og í blárendum brókum og uppháva svarta skúa á fótum. Hann hafði silfurbelti um sig og öxi þá í hendi [...] og törgubuklara og silkihlað um höfuð og greitt hárið aftur um eyrun. Hann var allra manna hermannlegastur og kenndu því hann allir.“ Hverjum er svo lýst í Njálu? Og Njálustig í boði fyrir þá sem vita við hvaða tækifæri manninum var svo lýst.

5.  Hvað er á milli Öxarfjarðar og Þistilfjarðar?

6.  Í hvaða landi starfar leyniþjónustan MI5?

7.  Í hvaða heimsálfu er landið Chad?

8.  Sú var tíð að Billboard listinn bandaríski var ágætur mælikvarði yfir vinsældir popptónlistarfólks. Hvaða tónlistarmaður eða hljómsveit skyldi hafa komið lögum sínum oftast í efsta sæti Billboard-listans?

9.  En hversu mörg lög átti viðkomandi tónlistarmaður eða hljómsveit í efsta sæti listans? Hér má muna þrem til eða frá.

10.  Í NATO er 31 ríki sem stendur. Ekki þarf að spyrja að því hvert þeirra hefur fjölmennasta herinn. Það eru vitaskuld Bandaríkin. En her hvaða NATO-ríkis er næst fjölmennastur?

***

Seinni aukaspurning:

Úr hvaða íslensku kvikmynd er skjáskotið hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  París.

2.  Fjöldamorð í framhaldsskóla.

3.  Gunnar Thoroddsen.

4.  Skarphéðni. Lýsingin er úr kafla sem fjallar um sáttabón Njálssona á Alþingi. Nóg er að nefna Alþingi.

5.  Melrakkaslétta.

6.  Bretlandi.

7.  Afríku.

8.  Bítlarnir.

9.  20 sinnum náðu Bítlarnir efsta sætinu, svo rétt telst vera 17-23.

10.  Tyrklands.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Ellý Vilhjálms.

Skjáskotið er úr kvikmyndinni 101 Reykjavík.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
5
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár