Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1118. spurningaþraut: Selir sem kæpa við Ísland?

1118. spurningaþraut: Selir sem kæpa við Ísland?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða frægu kvikmynd er skjáskotið hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvar er Klakksvík?

2.  Hvaða höfundur skrifaði eina frægustu skáldsögu 20. aldar, Réttarhöldin?

3.  Á hvaða tungumáli skrifaði hann?

4.  Um það bil hversu lengi er ljósið að ferðast frá sólinni til Jarðar?

5.  Hve gömul þarf manneskja að vera til að geta orðið forseti Bandaríkjanna?

6.  Allir muna eftir þeim fyrsta. Margir muna eftir þeim sem var númer tvö. En fáir muna eftir þeim þriðja. En hann hét Pete Conrad og hann varð sá þriðji til að ... gera hvað?

7.  Hvaða tiltölulega litla borg á Skotlandi er alveg sérstaklega þekkt fyrir golf?

8.  Hvaða tvær selategundir kæpa við Ísland? Nefna þarf báðar.

9.  Hver sagði (í íslenskri þýðingu): „Þetta er ekki endirinn. Þetta er ekki einu sinni upphafið á endinum. En þetta gæti verið endir upphafsins.“

10.  Í jarðarför einni sagði maður nokkur: „Nú skyldi ég hlæja, ef ...“ — Ef hvað?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða bíltegund má sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Í Færeyjum.

2.  Kafka.

3.  Þýsku.

4.  7-8 mínútur.

5.  35 ára.

6.  Ganga á tunglinu.

7.  St. Andrews.

8.  Landselur og útselur.

9.  Churchill. 

"This is not the end ..."

10.  „... ég væri ekki dauður.“ Þetta er úr íslenskri þjóðsögu um auðtrúa karl.

***

Svör við aukaspurningum:

Efri myndin er að sjálfsögðu úr myndinni Alien.

Neðri myndin er af Volvo.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Það er eitthvað í samfélaginu sem ýtir undir kulnun
2
Viðtal

Það er eitt­hvað í sam­fé­lag­inu sem ýt­ir und­ir kuln­un

Streita er vax­andi vandi í nú­tíma­sam­fé­lagi og ekki óal­gengt að fólk fari í kuln­un. Dr. Ólaf­ur Þór Æv­ars­son er sjálf­stætt starf­andi geð­lækn­ir og stofn­andi Streitu­skól­ans sem er hluti af heild­stæðri vel­ferð­ar­þjón­ustu Heilsu­vernd­ar. Hann seg­ir að for­varn­ir og fræðsla séu mik­il­væg­ir þætt­ir til að fólk verði bet­ur með­vit­að um eig­in heilsu og geti tek­ið ábyrgð og sporn­að við streitu en hún get­ur haft víð­tæk áhrif á fólk bæði lík­am­lega og and­lega.
Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
3
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“
Foreldrar vinna á leikskóla til að brúa bilið
6
FréttirÍ leikskóla er álag

For­eldr­ar vinna á leik­skóla til að brúa bil­ið

Veru­leiki barna­fjöl­skyldna í Reykja­vík ein­kenn­ist af því að börn eru orð­in alltof göm­ul til að telja ald­ur í mán­uð­um þeg­ar þau loks kom­ast inn á leik­skóla. Ár­um sam­an hef­ur öll­um 12 mán­aða göml­um börn­um ver­ið lof­að leik­skóla­plássi en raun­in er að mán­uði barna sem fá pláss er hægt að telja í tug­um. For­eldr­ar hafa grip­ið til sinna ráða, með­al ann­ars með því að starfa á leik­skóla til að fá for­gang að leik­skóla­plássi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Læknir á Landspítalanum lenti aldrei í sama vanda í Noregi
5
Á vettvangi

Lækn­ir á Land­spít­al­an­um lenti aldrei í sama vanda í Nor­egi

Frá­flæðis­vandi Land­spít­al­ans náði nýj­um hæð­um á síð­asta ári, segja flæð­is­stjór­ar. Elf­ar Andri Heim­is­son er lækn­ir á Land­spít­al­an­um sem hef­ur unn­ið bæði hér og í Nor­egi. Þar þyk­ir al­var­legt ef sjúk­ling­ur er leng­ur en fjóra tíma á bráða­mót­töku: „Ég lenti aldrei í því að við gæt­um ekki út­skrif­að sjúk­ling.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár