Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1112. spurningaþraut: Hvenær fékk Legó einkaleyfi á plastkubbum?

1112. spurningaþraut: Hvenær fékk Legó einkaleyfi á plastkubbum?

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi fór síðasta HM karla í fótbolta fram?

2.  Hvað hét drekinn sem Sigurður drap?

3.  Í hvaða firði kom upp riða í sauðfé í apríl?

4.  Hvenær fékk Legó einkaleyfi fyrir sínum víðfrægu plastkubbum ? Var það 1918 — 1938 — 1958 — eða 1978?

5.  Í hvaða bæ hefur Legó-fyrirtækið aðsetur og bækistöðvar?

6.  En hvaða íþróttafélag á Íslandi hafði sínar bækistöðvar lengst af í Safamýri?

7.  Hvers konar fyrirtæki er bandaríska risafyrirtækið Walmart?

8.  Hver eru kunnustu verk George R.R. Martins?

9.  Á hvaða tanga, nesi, skaga eða höfða er Raufarhöfn?

10.  Hvað hét sjónvarpsstöðin sem var lögð niður um leið og Fréttablaðið?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða hljómsveit má sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Katar.

2.  Fáfnir.

3.  Miðfirði.

4.  1958.

5.  Billund.

6.  Fram.

7.  Rekur stórmarkaði með matvörur.

8.  Krúnuleikarnir, Game of Thrones.

9.  Melrakkasléttu.

10.  Hringbraut.

***

Seinni aukaspurning:

Á efri myndinni er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Myndin er frá 2005 og var hluti af auglýsingaherferð VR gegn kynbundnum launamun. Fyrirsögnin var Láttu ekki útlitið blekkja þig.

Á neðri myndinni er Sálin hans Jóns míns.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu