Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1112. spurningaþraut: Hvenær fékk Legó einkaleyfi á plastkubbum?

1112. spurningaþraut: Hvenær fékk Legó einkaleyfi á plastkubbum?

Fyrri aukaspurning:

Hver er á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi fór síðasta HM karla í fótbolta fram?

2.  Hvað hét drekinn sem Sigurður drap?

3.  Í hvaða firði kom upp riða í sauðfé í apríl?

4.  Hvenær fékk Legó einkaleyfi fyrir sínum víðfrægu plastkubbum ? Var það 1918 — 1938 — 1958 — eða 1978?

5.  Í hvaða bæ hefur Legó-fyrirtækið aðsetur og bækistöðvar?

6.  En hvaða íþróttafélag á Íslandi hafði sínar bækistöðvar lengst af í Safamýri?

7.  Hvers konar fyrirtæki er bandaríska risafyrirtækið Walmart?

8.  Hver eru kunnustu verk George R.R. Martins?

9.  Á hvaða tanga, nesi, skaga eða höfða er Raufarhöfn?

10.  Hvað hét sjónvarpsstöðin sem var lögð niður um leið og Fréttablaðið?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða hljómsveit má sjá á myndinni hér að neðan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Katar.

2.  Fáfnir.

3.  Miðfirði.

4.  1958.

5.  Billund.

6.  Fram.

7.  Rekur stórmarkaði með matvörur.

8.  Krúnuleikarnir, Game of Thrones.

9.  Melrakkasléttu.

10.  Hringbraut.

***

Seinni aukaspurning:

Á efri myndinni er Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. Myndin er frá 2005 og var hluti af auglýsingaherferð VR gegn kynbundnum launamun. Fyrirsögnin var Láttu ekki útlitið blekkja þig.

Á neðri myndinni er Sálin hans Jóns míns.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár