Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Sigur hópsins!

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob. S. Jóns­son hreifst af sýn­ing­unni Marat/Sa­de í Borg­ar­leik­hús­inu.

Sigur hópsins!
Leikhús

Marat/Sa­de

Höfundur Peter Ulrich Weiss
Leikstjórn Rúnar Guðbrandsson
Leikarar Arnar Jónsson, Sigurður Skúlason, Margrét Guðmundsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Árni Pétur Guðjónsson, Viðar Eggertsson, Eggert Þorleifsson, Sigurður Karlsson, Hanna María Karlsdóttir, Helga Jónsdóttir, Guðmundur Ólafsson, Harald G. Haralds, Jón Hjartarson, Jórunn Sigurðardóttir, Júlía Hannam, Þórhallur Sigurðsson, Þórhildur Þorleifsdóttir, Arnfinnur Daníelsson, Halldóra Harðardóttir, Ásgeir Ingi Gunnarsson.

Þýðandi: Árni Björnsson

Leikmynd og búningar: Ingibjörg Jara Sigurðardóttir og Filippía Elísdóttir

Tónlist: Richard Peaslee

Tónlistarstjórn og hljóðmynd: Guðni Franzson

Ljósahönnun: Arnar Ingvarsson

Hljóðfæraleikarar: Reynir Jónasson og Reynir Sigurðsson

Sviðshreyfingar: Valgerður Rúnarsdóttir

Borgarleikhúsið í samvinnu við Lab Loka
Gefðu umsögn

Fullur titill Marat/Sade eftir Peter Weiss er þessi: „Ofsóknin og morðið á Jean-Paul Marat sýnt af vistmönnum geðveikrahælisins í Charenton undir stjórn De Sade markgreifa“. Þetta er býsna snúið verk – það tekur á stjórnmálum, heimspeki og í raun lífsvisku af hvaða tagi sem er. Verkið byggir á sannsögulegum atburði, sem er það sem titillinn segir. Vistmenn á geðveikrahælinu í Charenton settu upp verk um ofsóknina og morðið á Jean-Paul Marat undir stjórn höfundarins, sem var De Sade markgreifi. Það gerðist árið 1808, en morðið á Marat gerðist fimmtán árum fyrr, eða 1793. Marat sætti ofsóknum fyrir stjórnmálaskoðanir sínar, en hann hélt fram málstað öreiganna og átti með því drjúgan þátt í að efla stéttarvitund franskra verkamanna. Marat var meðal þeirra sem krafðist að Loðvík 16. yrði settur af og barðist fyrir lýðveldi; hann gerðist hliðhollur svonefndum Jakobínum, sem náðu völdum í kjölfar byltingarinnar og hófu ógnarstjórn sína með tilheyrandi …

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • María Cilia skrifaði
    Margrét Guðmundsdóttir verður 90 ára 22.nov fædd 1933
    1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
1
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
3
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár