Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1106. spurningaþraut: Hvað át Gullbrá?

1106. spurningaþraut: Hvað át Gullbrá?

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fugl er þar í fangi manns?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað var millinafn Elvisar Presley?

2.  Hvaða sterka áfengistegund ber nafn sem þýðir í raun og veru „litla vatn“ í tilteknum tungumálahópi?

3.  Hvað heitir fjölmennasta borgin í Ástralíu?

4.  En sú næst fjölmennasta?

5.  En bittinú — hvað heitir þriðja fjölmennasta borgin í Ástralíu?!

6.  Hvað át Gullbrá frá björnunum þremur?

7.  Hvaða kallar Japanir land sitt?

8.  Árið 1940 hafði allt samband milli Bandaríkjanna og Þýskalands rofnað vegna heimstyrjaldarinnar sem þá var skollin á. Þýska Coca Cola-félagið fékk þá ekki lengur hráefni í svaladrykkinn vinsæla. Þá hóf félagið framleiðslu á sínum eigin svaladrykk og náði hann seinna miklum vinsældum víða um heim, þ.á.m. hér. En þarna 1940 var efnt til samkeppni meðal starfsmanna um nafn á nýja gosdrykkinn. Starfsmönnunum var uppálagt að sleppa ímyndunaraflinu lausu. Sigurvegari í keppninni stakk upp á að nefna drykkinn ... hvað?

9.  Hvaða íslenska skáldsaga hefst á þessa leið: „Ég er afkomandi hraustra, bláeygðra víkinga. Ég á ætt að telja til hirðskálda og sigursælla konunga. Ég er Íslendingur. Nafn mitt er [XXX]. Ég er gamall              nei nei

10.  Hver skrifaði skáldsöguna Hvunndagshetjan?

***

Aukaspurning 2:

Hver er hljómsveitin á myndinni? Svo fáiði rokkstig fyrir að þekkja nöfnin á ÖLLUM FJÓRUM.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Aron.

2.  Vodka.

3.  Melbourne. Tilkynnt var með pompi og prakt í síðasta mánuði að hún væri orðin fjölmennasta borg Ástralíu. Sjá hér!

4.  Sydney.

5.  Brisbane.

6.  Hafragraut.

7.  Nippon.

8.  Fanta.

9.  Tómas Jónsson metsölubók.

10.  Auður Haralds.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er albatross.

Á neðri myndinni er hljómsveitin Purrkur Pillnik: Einar Örn, Ásgeir Bragason, Friðrik Erlingsson og Bragi Ólafsson.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár