Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1096. spurningaþraut: „Mikið verður gott að knúsa kerlu“

1096. spurningaþraut: „Mikið verður gott að knúsa kerlu“

Fyrri aukaspurning:

Hver er kona þessi, á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fugl er „vorboðinn ljúfi“?

2.  Sigurbjörg Þrastardóttir er listakona sem fæst fyrst og fremst við ... hvað?

3.  Hvaða ár varð Ísland fullvalda ríki?

4.  Innsti kjarni Jarðar er fyrst og fremst úr einu ákveðnu efni. Hvaða efni er það?

5.  Hver skrifaði Sögu Borgarættarinnar?

6.  „Mikið verður gott að knúsa kerlu / Erlu, Erlu, Erlu, Erlu góðu Erlu / sem giftist mér því ég ...“ ja, hvernig er framhaldið?

7.  Flestir vita að  π (pí) er svonefndur „fasti“ í stærðfræði. En hvað táknar pí?

8.  Hvaða þingmaður komst í fréttirnar ekki löngu eftir þingsetningu í fyrra vegna gruns um að hann dottaði í þingsalnum?

9.  Fyrir hvaða flokk situr sá þingmaður á þingi?

10.  Hvað nefnist þjóðernissinnaður stjórnmálaflokkur í Finnlandi sem er nú næststærsti flokkurinn á þingi þar í landi?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karl þessi?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þröstur.

2.  Ljóðlist.

3.  1918.

4.  Járn.

5.  Gunnar Gunnarsson.

6.  „... kunni að skaffa“.  — Sjá: 

Prins Póló: París norðursins

7.  Hlutfallið milli þvermáls og ummáls hrings.

8.  Tómas Tómasson.

9.  Flokk fólksins.

10.  Finnaflokkurinn. Hið finnska nafn hans var oft þýtt sem „Sannir Finnar“ en sönnu nær mun að nafnið þýði „Venjulegir Finnar“. Þið fáið rétt bæði fyrir Finnaflokkinn og Sanna Finna.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Camilla Bretadrottning.

Á neðri myndinni er Grímur Thomsen.

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár