Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1096. spurningaþraut: „Mikið verður gott að knúsa kerlu“

1096. spurningaþraut: „Mikið verður gott að knúsa kerlu“

Fyrri aukaspurning:

Hver er kona þessi, á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða fugl er „vorboðinn ljúfi“?

2.  Sigurbjörg Þrastardóttir er listakona sem fæst fyrst og fremst við ... hvað?

3.  Hvaða ár varð Ísland fullvalda ríki?

4.  Innsti kjarni Jarðar er fyrst og fremst úr einu ákveðnu efni. Hvaða efni er það?

5.  Hver skrifaði Sögu Borgarættarinnar?

6.  „Mikið verður gott að knúsa kerlu / Erlu, Erlu, Erlu, Erlu góðu Erlu / sem giftist mér því ég ...“ ja, hvernig er framhaldið?

7.  Flestir vita að  π (pí) er svonefndur „fasti“ í stærðfræði. En hvað táknar pí?

8.  Hvaða þingmaður komst í fréttirnar ekki löngu eftir þingsetningu í fyrra vegna gruns um að hann dottaði í þingsalnum?

9.  Fyrir hvaða flokk situr sá þingmaður á þingi?

10.  Hvað nefnist þjóðernissinnaður stjórnmálaflokkur í Finnlandi sem er nú næststærsti flokkurinn á þingi þar í landi?

***

Seinni aukaspurning:

Hver er karl þessi?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Þröstur.

2.  Ljóðlist.

3.  1918.

4.  Járn.

5.  Gunnar Gunnarsson.

6.  „... kunni að skaffa“.  — Sjá: 

Prins Póló: París norðursins

7.  Hlutfallið milli þvermáls og ummáls hrings.

8.  Tómas Tómasson.

9.  Flokk fólksins.

10.  Finnaflokkurinn. Hið finnska nafn hans var oft þýtt sem „Sannir Finnar“ en sönnu nær mun að nafnið þýði „Venjulegir Finnar“. Þið fáið rétt bæði fyrir Finnaflokkinn og Sanna Finna.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Camilla Bretadrottning.

Á neðri myndinni er Grímur Thomsen.

Kjósa
10
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár