Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1094. spurningaþraut: Hver er „Skepnan“?

1094. spurningaþraut: Hver er „Skepnan“?

Fyrri aukaspurning:

Milli hvaða staða í Evrópu liggur það sjávarsund sem sjá má á skjáskotinu hér að ofan? Og svo er lárviðarstig fyrir að muna hvað sundið heitir.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvað hét æðsti yfirmaður herafla Bandamanna sem gerði innrás í Frakklandi í júní 1944?

2.  Þegar Donald Trump var handtekinn fyrir nokkrum vikum kom í ljós að málarekstur gegn honum snerist að mestu um peninga sem hann var sagður hafa greitt tveim konum fyrir að þegja um einhvers konar ástarsamband þeirra. En þriðja málið kom einnig við sögu í ákæruskjalinu. Trump var sakaður um ólöglegar greiðslur til karlmanns, sem gegndi óvæntu starfi — var sem sé ekki lögfræðingur. En hvaða starfi gegndi sá?

3.  Og yfir hverju átti sá karlmaður að þegja?

4.  Í hvaða ríki Bandaríkjanna er Mar-a-Lago?

5.  Tvö ríki eiga strandlengju að flóa einum miklum sem heitir Tonkin flói. Hvaða ríki eru það?

6.  Fanney Birna Jónsdóttir fréttamaður fékk nýlega eftirsótt stjórnunarstarf í menningargeiranum. Hvaða starf er það?

7.  Hvað heitir tímaritið sem heldur úti lista yfir ríkasta fólk heimsins?

8.  Með hvaða fótboltaliði í Danmörku leikur hinn efnilegi piltur Hákon Arnar Haraldsson?

9.  Hver er hæsta jafna talan sem jafnframt er prímtala?

10.  Nýjasta mynd Baltasars Kormáks nefnist Beast og var frumsýnd í fyrra. Hvaða fyrirbæri er sú skepna sem myndin er nefnd eftir?

***

Seinni aukaspurning:

Í hvaða sjónvarpsseríu birtast þessa ábúðarmiklu persónur?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Eisenhower.

2.  Dyravörður.

3.  Um barn sem Trump var sagður hafa eignast utan hjónabands.

4. Flórída.

5.  Víetnam og Kína.

6.  Dagskrárstjóri Rásar eitt.

7.  Forbes.

8.  FC Köbenhavn.

9.  Tveir.

10.  Ljón.

***

Svör við aukaspurningum:

Sundið er milli Korsíku og Sardiníu í Miðjarðarhafinu. Og það heitir Bonifacio-sund.

Á neðri myndinni eru persónur úr bandarísku seríunni Succession.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Fríða Gunnarsdóttir skrifaði
    Frekar ruglingslegt að tala um ríki í spurningu 4 og í spurningu 5, þegar annarsvegar er átt við fylki/ríki í BNA og hinsvegar land/sjálfstætt ríki í heiminum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Meira undir en vilji til að slá eign sinni á herbergi
5
Allt af létta

Meira und­ir en vilji til að slá eign sinni á her­bergi

Hild­ur Sverr­is­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði ein­hug inn­an þing­flokks Sjálf­stæð­is­flokks­ins um setu­verk­fall hefði þeim ver­ið gert að skipta um þing­flokks­her­bergi. Sam­fylk­ing­in ósk­aði eft­ir því að fá stærsta þing­flokks­her­berg­ið sem Sjálf­stæð­is­menn hafa haft til um­ráða frá ár­inu 1941 en fékk það ekki.
Gjöfin frá Ásgeiri: „Þetta var hans draumur“
6
Vettvangur

Gjöf­in frá Ás­geiri: „Þetta var hans draum­ur“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son lést nótt­ina fyr­ir við­burð­inn sem hann hafði var­ið síð­ustu dög­um lífs­ins við að skipu­leggja ásamt vin­um sín­um og ætt­ingj­um. Nið­ur­stað­an var að það væri í anda Ás­geirs að halda við­burð­inn. „Þetta var ótrú­leg stund og mik­il gjöf sem hann færði okk­ur sem eft­ir stóð­um, að fá að vera þarna sam­an á þess­ari stundu,“ seg­ir Jón Bjarki Mag­ús­son, einn af hans nán­ustu vin­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Orrustan um Hafnarfjörð
5
ÚttektCarbfix-málið

Orr­ust­an um Hafn­ar­fjörð

Íbú­ar í Hafnar­firði lýsa áhyggj­um af áætl­un­um Car­bfix vegna Coda Term­inal-verk­efn­is­ins, þar sem áætl­að er að dæla nið­ur kol­díoxí­óði í næsta ná­grenni við íbúa­byggð. Fyrstu kynn­ing­ar Car­bfix hafi ver­ið allt aðr­ar en síð­ar kom í ljós. Þá eru skipt­ar skoð­an­ir á verk­efn­inu inn­an bæj­ar­stjórn­ar en odd­viti VG furð­ar sig á með­vit­und­ar­leysi borg­ar­full­trúa í Reykja­vík.
Vanefndir og riftanir í tveimur leikskólaverkefnum sama verktaka
6
Fréttir

Vanefnd­ir og rift­an­ir í tveim­ur leik­skóla­verk­efn­um sama verk­taka

Und­ir­verk­tak­ar sem kom­ið hafa að leik­skó­la­upp­bygg­ingu í Reykja­nes­bæ og Hvera­gerði sitja eft­ir með sárt enn­ið vegna vanefnda verk­taka­fyr­ir­tæk­is­ins Hrafn­hóls. Ein­inga­hús­næði sem fé­lag­ið hef­ur flutt inn er­lend­is frá hef­ur bók­staf­lega ekki hald­ið vatni. Á báð­um stöð­um hef­ur samn­ingi um upp­bygg­ing­una ver­ið rift.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár