Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1092. spurningaþraut: Hvern elskaði hún mest?

1092. spurningaþraut: Hvern elskaði hún mest?

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða bíómynd er skjáskotið hér að ofan? Og já, þið ættuð að geta þetta ef þið skoðið hvað er á skjáskotinu.

***

Aðalspurningar:

1.  Hvaða Evrópuríki hefur höfuðborgina Belgrad?

2.  Hversu mörg börn á Donald Trump?

3.  Í Íslendingasögu einni segir því að kona nokkur fjórgift var spurð hvaða mann hún hefði elskað mest. Hver var konan? 

4.  En hverju svaraði hún?

5.  Úr hvaða dal er keyrt ef maður ætlar norður Holtavörðuheiði?

6.  En niður í hvaða fjörð er svo komið niður af heiðinni?

7.  Hvað hét rithöfundurinn Nonni fullu nafni?

8.  Hvaða hljómsveit sendi fyrir 19 árum frá sér lagið Boulevard of Broken Dreams?

9.  Flug 370 — hvaða flug var það? 

10.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Túvalú?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða fáni er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Serbía.

2.  Fimm.

3.  Guðrún Ósvífursdóttir.

4.  „Þeim var ég verst er ég unni mest.“

5.  Norðurárdal.

6.  Hrútafjörð.

7.  Jón Sveinsson.

8.  Green Day.

Boulevard of Broken Dreams

9. Flug malasísku farþegaþotunnar sem hvarf 2014.

10.  Eyjaálfu.

***

Svör við aukaspurningum:

Fyrra skjáskotið er úr kvikmyndinni Saturday Night Fever. Þið áttuð vitaskuld að þekkja hið glæsilegu hvítu jakkaföt sem persóna John Travolta skartar í myndinni þótt þau séu orðin ögn snjáð á leiðinni heim í neðanjarðarlestinni, miðað við hve þau skinu skært úti á dansgólfinu.

Fáninn er svo fáni Írlands.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu