Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Heimsveldi í smíðum

Kína er á flesta mæli­kvarða ann­að öfl­ug­asta ríki heims, á suma jafn­vel það sterk­asta, og vex hratt. Stríð­ið í Úkraínu hef­ur stór­auk­ið mátt Kína með því að gera Rúss­land að und­ir­sáta stjórn­ar­inn­ar í Pek­ing. Kína er orð­ið að heimsveldi sem eng­inn get­ur lit­ið fram­hjá.

Heimsveldi í smíðum
Vald Xi Jinping fór nýverið í opinbera heimsókn til Moskvu. Mynd: EPA

Þrátt fyrir stóraukið og víðtækt viðnám við vexti kínverskra áhrifa á heiminn er Kína í stórsókn á alþjóðavettvangi. Viðnámið er pólitískt, efnahagslegt og hernaðarlegt og spannar hnöttinn allt frá Austur- og Suðaustur-Asíu, um Ástralíu, Suður-Asíu og til Evrópu og Norður-Ameríku. Sumt af þessu þrengir verulega að efnahagslegum og pólitískum möguleikum Kína og veitir sterkt hernaðarlegt aðhald. Ekkert af þessu viðnámi stöðvar hins vegar öran vöxt kínverskra áhrifa. Grunnurinn að þeim er líka traustur. Kína er á flesta mælikvarða annað öflugasta ríki heims, á suma jafnvel það sterkasta, og vex hratt. Stríðið í Úkraínu hefur stóraukið mátt Kína með því að gera Rússland að undirsáta stjórnarinnar í Peking. Kína er orðið að heimsveldi sem enginn getur litið framhjá.  

Kína og stríðið

Ekkert ríki hefur viðlíka möguleika og Kína á að leiða ferli til friðar í Úkraínu. Ástæðan er sú að einungis Kína getur tryggt að Rússar haldi samninga sem …

Kjósa
50
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár