Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Heimsveldi í smíðum

Kína er á flesta mæli­kvarða ann­að öfl­ug­asta ríki heims, á suma jafn­vel það sterk­asta, og vex hratt. Stríð­ið í Úkraínu hef­ur stór­auk­ið mátt Kína með því að gera Rúss­land að und­ir­sáta stjórn­ar­inn­ar í Pek­ing. Kína er orð­ið að heimsveldi sem eng­inn get­ur lit­ið fram­hjá.

Heimsveldi í smíðum
Vald Xi Jinping fór nýverið í opinbera heimsókn til Moskvu. Mynd: EPA

Þrátt fyrir stóraukið og víðtækt viðnám við vexti kínverskra áhrifa á heiminn er Kína í stórsókn á alþjóðavettvangi. Viðnámið er pólitískt, efnahagslegt og hernaðarlegt og spannar hnöttinn allt frá Austur- og Suðaustur-Asíu, um Ástralíu, Suður-Asíu og til Evrópu og Norður-Ameríku. Sumt af þessu þrengir verulega að efnahagslegum og pólitískum möguleikum Kína og veitir sterkt hernaðarlegt aðhald. Ekkert af þessu viðnámi stöðvar hins vegar öran vöxt kínverskra áhrifa. Grunnurinn að þeim er líka traustur. Kína er á flesta mælikvarða annað öflugasta ríki heims, á suma jafnvel það sterkasta, og vex hratt. Stríðið í Úkraínu hefur stóraukið mátt Kína með því að gera Rússland að undirsáta stjórnarinnar í Peking. Kína er orðið að heimsveldi sem enginn getur litið framhjá.  

Kína og stríðið

Ekkert ríki hefur viðlíka möguleika og Kína á að leiða ferli til friðar í Úkraínu. Ástæðan er sú að einungis Kína getur tryggt að Rússar haldi samninga sem …

Kjósa
50
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (2)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár