Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tugmilljarða verðmæti eldisfisks í fyrra en greinin bókfærir tap

Út­flutn­ings­verð­mæti eld­is­fisks á síð­asta ári námu um 49 millj­örð­um króna. Fram­leiðsla á eld­is­fiski hef­ur marg­fald­ast og mun­ar lang­mestu um stór­auk­ið lax­eldi.

Tugmilljarða verðmæti eldisfisks í fyrra en greinin bókfærir tap
Vöxtur í greininni Fiskeldi hefur aldrei verið stundað í jafn miklum mæli og nú hér á landi.

Rúmlega 51 þúsund tonn var framleitt af eldisfiski á Íslandi á síðasta ári og nam útflutningsverðmæti fisksins um 49 milljörðum króna. Þetta er margfalt meira en var fyrir aðeins nokkrum árum síðan en langmestu munar um stóraukna eldisræktun á laxi. Magnið af eldisfiski sem ræktaður var hér á landi var þó ögn minni árið 2022 en árið þar á undan. 

EldisfiskurFramleiðslumagn helstu fiskeldistegunda, mælt í tonnum af óslægðum fiski, samkvæmt gögnum Hagstofunnar.

Í tölum Hagstofunnar sést hvernig laxeldi er meginuppistaða framleiðslu eldisfiska á Íslandi. Um 90 prósent af öllum eldisfiski er lax; um 45 þúsund tonn. Tæp 5 þúsund tonn af bleikju voru ræktuð í eldi og rúmt tonn af regnbogasilungi á sama tíma.

Langmest af framleiddum fiski er fluttur úr landi. Af áðurnefndum 45 þúsund tonnum af eldislaxi voru 39 þúsund flutt úr landi. 

Á síðustu fimm árum hefur fiskeldi vaxið fiskur um hrygg …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Þarna hefði mátt vinna efnið betur. Hvað varð til dæmis um þessi 6 þúsund tonn sem voru framleidd en ekki flutt út? Og hvar getur maður lesið þessa ársreikninga fiskeldisfyrirtækja? Samkvæmt mínu grúski er aðeins ársreikningur Fiskeldis Austfjarða, aðgengilegt á vef RSK. Ársreikningur Salmar AS Group sem á allt eldi fyrir vestan er ekki aðgengilegur þar sem það er norskt félag og engar upplýsingar um reksturinn í ársreikningi félags sem enn er til og heitir Arnarlax. Þið sem rannsóknablaðamenn eigið að gera betur! Follow the money!
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
2
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
3
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár