Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Tugmilljarða verðmæti eldisfisks í fyrra en greinin bókfærir tap

Út­flutn­ings­verð­mæti eld­is­fisks á síð­asta ári námu um 49 millj­örð­um króna. Fram­leiðsla á eld­is­fiski hef­ur marg­fald­ast og mun­ar lang­mestu um stór­auk­ið lax­eldi.

Tugmilljarða verðmæti eldisfisks í fyrra en greinin bókfærir tap
Vöxtur í greininni Fiskeldi hefur aldrei verið stundað í jafn miklum mæli og nú hér á landi.

Rúmlega 51 þúsund tonn var framleitt af eldisfiski á Íslandi á síðasta ári og nam útflutningsverðmæti fisksins um 49 milljörðum króna. Þetta er margfalt meira en var fyrir aðeins nokkrum árum síðan en langmestu munar um stóraukna eldisræktun á laxi. Magnið af eldisfiski sem ræktaður var hér á landi var þó ögn minni árið 2022 en árið þar á undan. 

EldisfiskurFramleiðslumagn helstu fiskeldistegunda, mælt í tonnum af óslægðum fiski, samkvæmt gögnum Hagstofunnar.

Í tölum Hagstofunnar sést hvernig laxeldi er meginuppistaða framleiðslu eldisfiska á Íslandi. Um 90 prósent af öllum eldisfiski er lax; um 45 þúsund tonn. Tæp 5 þúsund tonn af bleikju voru ræktuð í eldi og rúmt tonn af regnbogasilungi á sama tíma.

Langmest af framleiddum fiski er fluttur úr landi. Af áðurnefndum 45 þúsund tonnum af eldislaxi voru 39 þúsund flutt úr landi. 

Á síðustu fimm árum hefur fiskeldi vaxið fiskur um hrygg …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Jóhannes Baldvinsson skrifaði
    Þarna hefði mátt vinna efnið betur. Hvað varð til dæmis um þessi 6 þúsund tonn sem voru framleidd en ekki flutt út? Og hvar getur maður lesið þessa ársreikninga fiskeldisfyrirtækja? Samkvæmt mínu grúski er aðeins ársreikningur Fiskeldis Austfjarða, aðgengilegt á vef RSK. Ársreikningur Salmar AS Group sem á allt eldi fyrir vestan er ekki aðgengilegur þar sem það er norskt félag og engar upplýsingar um reksturinn í ársreikningi félags sem enn er til og heitir Arnarlax. Þið sem rannsóknablaðamenn eigið að gera betur! Follow the money!
    6
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár