Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Rottuheimar

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob S. Jóns­son rýn­ir í Drauma­þjóf­inn.

Rottuheimar
Leikhús

Drauma­þjóf­ur­inn

Höfundur Gunnar Helgason
Leikstjórn Stefán Jónsson
Leikarar Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Örn Árnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Atli rafn Sigurðarson, Þórey Birgisdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason, Guðrún S. Gísladóttir, Pálmi Gestsson, Hákon Jóhansson, Edda Arnljótsdóttir, Viktoría Sigurðardóttir, Oddur Júlíusson, Almar Blær Sigurjónsson, Saadia Auður Dhour, Kolbrún Helga Friðriksdóttir/Dagur Rafn atlason, Guðmundur Einar Jónsson/Nína Sólrún Tamini, Oktavía Gunnarsdóttir/Rafney Birna Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Sturla Olsen/Kristín Þórdís Guðjónsdóttir, Rebekkah Chelsea Paul/Jean Daníel Seyo Sonde, Helgi Daníel Hannesson/Leó Guðrúnarson Járuegui

Handrit söngleiks: Björk Jakobsdóttir

Tónlist og tónlistarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Hljóðfæraleikarar: Kjartan Valdemarsson, Haukur Gröndal, Einar Scheving

Söngtextar: Björk Jakobsdóttir, Gunnar Helgason, Hallgrímur Helgason

Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir

Búningar: María Th. Ólafsdóttir

Dansar: Lee Proud

Brúðuhönnun: Charlie Tymms

Þjóðleikhúsið
Gefðu umsögn

Það er í sjálfu sér fagnaðarefni þegar Þjóðleikhúsið ákveður að tjalda öllu sem til er til að koma á svið söngleik sem sniðin er að hugarheimi barna (á öllum aldri) og leggur að veði slíkan metnað að aðdáunarvert hlýtur að teljast. Hér er ekkert til sparað. Frumflutningur á splunkunýjum söngleik sem gerður er eftir vinsælli barnabók, stór leikhópur sem einnig dansar og syngur af slíkum krafti að ekki er hægt annað en að hrífast með, leikmynd, búningar og gervi sem hafa sjaldan eða aldrei sést á íslensku leiksviði, svo ekki sé minnst á brúður Charlie Tymms, sem glæða sýninguna ævintýrablæ og efla þann rottuheim sem sagan gerist í.

Það er haganlega samin veröld sem kynnt er til sögu: í Hafnarlandi búa rottur sem hafa fjórum mismunandi hlutverkum að gegna. Þar eru étarar, sem eiga að passa matinn, safnarar, sem sjá um að safna mat fyrir hinar rotturnar, njósnarar, sem gæta …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Við mætum í vinnuna til þess að sigra“
1
Á vettvangi

„Við mæt­um í vinn­una til þess að sigra“

Kona sem sit­ur á bið­stofu með fleira fólki er að grein­ast með heila­æxli og það þarf að til­kynna henni það. En það er eng­inn stað­ur sem hægt er að fara með hana á, til að ræða við hana í næði. Í ann­an stað er rætt við að­stand­end­ur frammi, fyr­ir fram­an sjálfsal­ann en þá fer neyð­ar­bjall­an af stað og hama­gang­ur­inn er mik­ill þeg­ar starfs­fólk­ið hleyp­ur af stað. Í fjóra mán­uði hef­ur blaða­mað­ur ver­ið á vett­vangi bráða­mót­tök­unn­ar á Land­spít­al­an­um og fylgst með starf­inu þar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
2
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
5
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Grunaði að það ætti að reka hana
3
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Myndir af neyðarmóttöku sendar áfram: „Ekki myndir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“
6
FréttirKynferðisbrot

Mynd­ir af neyð­ar­mót­töku send­ar áfram: „Ekki mynd­ir sem ég vildi sjá af sjálfri mér“

Lög­reglu var heim­ilt að senda mynd­ir sem tekn­ar voru af Guðnýju S. Bjarna­dótt­ur á neyð­ar­mót­töku fyr­ir þo­lend­ur kyn­ferð­isof­beld­is á verj­anda manns sem hún kærði fyr­ir nauðg­un. Þetta er nið­ur­staða Per­sónu­vernd­ar. Guðný seg­ir ótækt að gerend­ur í kyn­ferð­isaf­brota­mál­um geti með þess­um hætti feng­ið að­gang að við­kvæm­um mynd­um af þo­lend­um. „Þetta er bara sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi af hendi lög­regl­unn­ar.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár