Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Rottuheimar

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob S. Jóns­son rýn­ir í Drauma­þjóf­inn.

Rottuheimar
Leikhús

Drauma­þjóf­ur­inn

Höfundur Gunnar Helgason
Leikstjórn Stefán Jónsson
Leikarar Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Kjartan Darri Kristjánsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Örn Árnason, Þröstur Leó Gunnarsson, Atli rafn Sigurðarson, Þórey Birgisdóttir, Sigurbjartur Sturla Atlason, Guðrún S. Gísladóttir, Pálmi Gestsson, Hákon Jóhansson, Edda Arnljótsdóttir, Viktoría Sigurðardóttir, Oddur Júlíusson, Almar Blær Sigurjónsson, Saadia Auður Dhour, Kolbrún Helga Friðriksdóttir/Dagur Rafn atlason, Guðmundur Einar Jónsson/Nína Sólrún Tamini, Oktavía Gunnarsdóttir/Rafney Birna Guðmundsdóttir, Gunnlaugur Sturla Olsen/Kristín Þórdís Guðjónsdóttir, Rebekkah Chelsea Paul/Jean Daníel Seyo Sonde, Helgi Daníel Hannesson/Leó Guðrúnarson Járuegui

Handrit söngleiks: Björk Jakobsdóttir

Tónlist og tónlistarstjórn: Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson

Hljóðfæraleikarar: Kjartan Valdemarsson, Haukur Gröndal, Einar Scheving

Söngtextar: Björk Jakobsdóttir, Gunnar Helgason, Hallgrímur Helgason

Leikmynd: Ilmur Stefánsdóttir

Búningar: María Th. Ólafsdóttir

Dansar: Lee Proud

Brúðuhönnun: Charlie Tymms

Þjóðleikhúsið
Gefðu umsögn

Það er í sjálfu sér fagnaðarefni þegar Þjóðleikhúsið ákveður að tjalda öllu sem til er til að koma á svið söngleik sem sniðin er að hugarheimi barna (á öllum aldri) og leggur að veði slíkan metnað að aðdáunarvert hlýtur að teljast. Hér er ekkert til sparað. Frumflutningur á splunkunýjum söngleik sem gerður er eftir vinsælli barnabók, stór leikhópur sem einnig dansar og syngur af slíkum krafti að ekki er hægt annað en að hrífast með, leikmynd, búningar og gervi sem hafa sjaldan eða aldrei sést á íslensku leiksviði, svo ekki sé minnst á brúður Charlie Tymms, sem glæða sýninguna ævintýrablæ og efla þann rottuheim sem sagan gerist í.

Það er haganlega samin veröld sem kynnt er til sögu: í Hafnarlandi búa rottur sem hafa fjórum mismunandi hlutverkum að gegna. Þar eru étarar, sem eiga að passa matinn, safnarar, sem sjá um að safna mat fyrir hinar rotturnar, njósnarar, sem gæta …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár