Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Alræmdur sýknudómur í nauðgunarmáli í Svíþjóð

Í lok fe­brú­ar féll um­deild­ur dóm­ur á öðru dóms­stigi í Sví­þjóð. Fimm­tug­ur karl­mað­ur var sýkn­að­ur af barnanauðg­un út frá því hvernig fórn­ar­lamb­ið, 10 ára stúlka, tal­aði um snert­ingu hans, Fjór­ir karl­kyns dóm­ar­ar töldu ósann­að að mað­ur­inn hefði far­ið með fing­urna inn í leggöng stúlk­unn­ar þar sem hún not­aði huhgtak sem sam­kvæmt orða­bók á að­eins við um ytri kyn­færi kvenna.

Alræmdur sýknudómur í nauðgunarmáli í Svíþjóð

Í Svíþjóð eru fjórir karlkyns dómarar, 75, 68, 62 og 60 ára, orðnir að táknmyndum fyrir dómskerfi sem er enn allt annað en jafnt. Nýlega sýknuðu þeir fimmtugan karlmann af barnanauðgun þrátt fyrir að dómararnir hafi talið sannað að hann hafi „verið með fingur upp í pjöllunni (s. snippa)“ á 10 ára stúlku. Sýknan byggði á vitnisburði og hugtakanotkun hinnar 10 ára gömlu stúlku.

Aðeins fimmti dómarinn, 30 ára kona, skildi hvað barnið átti við með „snippu“, orð sem lengi hefur verið algengasta hugtakið yfir kynfæri kvenna sem notað er um stúlkur. 

„Það var óeðlilegt að krefjast þess að 10 ára stúlka ætti að tala eins og kvensjúkdómalæknir.“

Hugtakanotkun barns og ytri og innri kynfæri

Samkvæmt sænskri orðabók vísar „snippa“ til ytri kynfæri kvenna en ekki legganganna sjálfra. En börn nota það hins vegar til tala um kynfæri kvenna almennt með svipuðum hætti og orðið „pjalla“ er notað af …

Kjósa
15
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár