Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1086. spurningaþraut: Hvaða frönsku borg leysti Jóhanna af Örk úr umsátri?

1086. spurningaþraut: Hvaða frönsku borg leysti Jóhanna af Örk úr umsátri?

Fyrri aukaspurning:

Söngkonan sem sést á myndinni hér að ofan leiddi eina nýbylgjuhljómsveitum níunda áratugarins. Hver er konan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í einni sinfóníu Beethovens er mikilfenglegt kórlag. Númer hvað er sú sinfónía?

2.  Hvaða frönsku borg leysti Jóhanna af Örk úr umsátri?

3.  Hverjir höfðu setið um borgina?

4.  Árið 1975 kom út á Íslandi hljómplata sem varð mjög vinsæl hér. Hún hét Sumar á Sýrlandi, en hvaða hljómsveit sendi hana frá sér?

5.  Árið 1977 kom hins vegar út erlendis hljómplata sem varð geysivinsæl um veröld víða. Platan hét Rumours en hver var hljómsveitin? 

6.  Frá hvaða landi er matarhefðin súsjí?

7.  Hvað kallast nú forni týsdagur?

8.  Söngkona ein er nú 77 ára en lætur lítinn bilbug á sér finna. Hún hét við fæðingu Angela Trimble en kallar sig ... hvað?

9.  Hvað hét hinn illa rekni svissneski banki sem lenti í miklum vandræðum um miðjan mars síðastliðinn?

10.  Miðbaugur liggur gegnum sjö Afríkuríki. Nefnið sjö ríki og ef fjögur eru rétt, á fáiði stig. Ef sex eru rétt, þá fáiði lárviðarstig. Ef einhver nær öllum sjö, þá fær sú eða sá hið lárviðarstig með eikarlaufum!

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða dýr er þetta? Gætið þess að rasa hér ekki um ráð fram.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Níu.

2.  Orleans.

3.  Englendingar. Bretar getur ekki talist rétt svar. Reyndar voru franskir bandamenn enskra einnig í hópi umsátursmanna, en stig fæst ekki nema nefna Englendinga.

4.  Stuðmenn.

5.  Fleetwood Mac.

6. Japan.

7.  Þriðjudagur.

8.  Debbie Harry.

9.  Credit Suisse.

10.  Ríkin eru Sao Tome & Principe, Gabon, Lýðveldið Kongó, Alþýðulýðveldið Kongó (oft kallað Austur-Kongó), Úganda, Kenía og Sómalía. Sjá myndina:

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Debbie Harry.

Á neðri myndinni er marðarhundur, en þar sem hann kallast á ensku raccoon dog, þá gef ég líka fyrir þvottabjarnarhund.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ísrael og Palestína: „Stjórnvöld sem líkja má við mafíur“
3
Viðtal

Ísra­el og Palestína: „Stjórn­völd sem líkja má við mafíur“

Dor­rit Moussai­eff er með mörg járn í eld­in­um. Hún ferð­ast víða um heim vegna starfs síns og eig­in­manns­ins, Ól­afs Ragn­ars Gríms­son­ar, þekk­ir fólk frá öll­um heims­horn­um og hef­ur ákveðna sýn á við­skipta­líf­inu og heims­mál­un­um. Hún er heims­kona sem hef­ur í ára­tugi ver­ið áber­andi í við­skipta­líf­inu í Englandi. Þessi heims­kona og fyrr­ver­andi for­setafrú Ís­lands er elsku­leg og elsk­ar klón­aða hund­inn sinn, Sam­son, af öllu hjarta.

Mest lesið í mánuðinum

Við erum ekkert „trailer trash“
1
VettvangurHjólhýsabyggðin

Við er­um ekk­ert „trailer trash“

Lilja Kar­en varð ólétt eft­ir gla­sa­frjóvg­un þeg­ar hún bjó á tjald­svæð­inu í Laug­ar­daln­um og á dög­un­um fagn­aði dótt­ir henn­ar árs af­mæli. Af­mæl­is­veisl­an var hald­in í hjól­hýsi litlu fjöl­skyld­unn­ar á Sæv­ar­höfða, þar sem þær mæðg­ur búa ásamt hinni mömm­unni, Frið­meyju Helgu. „Okk­ar til­finn­ing er að það hafi ver­ið leit­að að ljót­asta staðn­um fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Frið­mey, og á þar við svæð­ið sem Reykja­vík­ur­borg fann fyr­ir hjól­hýsa­byggð­ina.
Ráðuneyti keypti danska hönnunarsófa fyrir 5,9 milljónir
2
Viðskipti

Ráðu­neyti keypti danska hönn­un­ar­sófa fyr­ir 5,9 millj­ón­ir

Há­skóla-, ný­sköp­un­ar- og iðn­að­ar­ráðu­neyt­ið hef­ur und­an­farna mán­uði keypt hús­gögn úr hönn­un­ar­versl­un, sem þar til ný­lega hét Norr11, að and­virði rúm­lega tíu millj­óna króna. Um er að ræða sam­sett­an sófa, kaffi­borð, borð­stofu­borð og fleiri hús­gögn að and­virði 10,2 millj­óna króna. Þar af er 1,3 millj­óna króna sófi inni á skrif­stofu ráð­herra.
„Þetta er eins og að búa í einbýlishúsi“
4
VettvangurHjólhýsabyggðin

„Þetta er eins og að búa í ein­býl­is­húsi“

Berg­þóra Páls­dótt­ir, Bebba, hef­ur un­un af því að fá gesti til sín í hjól­hýs­ið og finnst þetta svo­lít­ið eins og að búa í ein­býl­is­húsi. Barna­börn­in koma líka í heim­sókn en þau geta ekki far­ið út að leika sér í hjól­hýsa­byggð­inni í Sæv­ar­höfð­an­um: „Þau skilja ekki af hverju við vor­um rek­in úr Laug­ar­daln­um og sett á þenn­an ógeðs­lega stað.“
Tilnefnd sem framúrskarandi ungur Íslendingur en verður send úr landi
5
Fréttir

Til­nefnd sem framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur en verð­ur send úr landi

Til stend­ur að hin sýr­lenska Rima Charaf Eddine Nasr verði send úr landi. Hún var á dög­un­um ein af tíu sem til­nefnd voru til verð­laun­anna Framúrsk­ar­andi ung­ur Ís­lend­ing­ur í ár. Til­nefn­ing­una fékk hún fyr­ir sjálf­boða­liða­störf sem hún hef­ur unn­ið með börn­um. Hér á hún for­eldra og systkini en ein­ung­is á að vísa Rimu og syst­ur henn­ar úr landi.
Ný ógn við haförninn rís á Íslandi
6
Vindorkumál

Ný ógn við haförn­inn rís á Ís­landi

Hafern­ir falla blóð­ug­ir og vængja­laus­ir til jarð­ar í vindorku­ver­um Nor­egs sem mörg hver voru reist í og við bú­svæði þeirra og helstu flug­leið­ir. Hætt­an var þekkt áð­ur en ver­in risu og nú súpa Norð­menn seyð­ið af því. Sag­an gæti end­ur­tek­ið sig á Ís­landi því mörg þeirra fjöru­tíu vindorku­vera sem áform­að er að reisa hér yrðu á slóð­um hafarna. Þess­ara stór­vöxnu rán­fugla sem ómæld vinna hef­ur far­ið í að vernda í heila öld.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár