Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1086. spurningaþraut: Hvaða frönsku borg leysti Jóhanna af Örk úr umsátri?

1086. spurningaþraut: Hvaða frönsku borg leysti Jóhanna af Örk úr umsátri?

Fyrri aukaspurning:

Söngkonan sem sést á myndinni hér að ofan leiddi eina nýbylgjuhljómsveitum níunda áratugarins. Hver er konan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í einni sinfóníu Beethovens er mikilfenglegt kórlag. Númer hvað er sú sinfónía?

2.  Hvaða frönsku borg leysti Jóhanna af Örk úr umsátri?

3.  Hverjir höfðu setið um borgina?

4.  Árið 1975 kom út á Íslandi hljómplata sem varð mjög vinsæl hér. Hún hét Sumar á Sýrlandi, en hvaða hljómsveit sendi hana frá sér?

5.  Árið 1977 kom hins vegar út erlendis hljómplata sem varð geysivinsæl um veröld víða. Platan hét Rumours en hver var hljómsveitin? 

6.  Frá hvaða landi er matarhefðin súsjí?

7.  Hvað kallast nú forni týsdagur?

8.  Söngkona ein er nú 77 ára en lætur lítinn bilbug á sér finna. Hún hét við fæðingu Angela Trimble en kallar sig ... hvað?

9.  Hvað hét hinn illa rekni svissneski banki sem lenti í miklum vandræðum um miðjan mars síðastliðinn?

10.  Miðbaugur liggur gegnum sjö Afríkuríki. Nefnið sjö ríki og ef fjögur eru rétt, á fáiði stig. Ef sex eru rétt, þá fáiði lárviðarstig. Ef einhver nær öllum sjö, þá fær sú eða sá hið lárviðarstig með eikarlaufum!

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða dýr er þetta? Gætið þess að rasa hér ekki um ráð fram.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Níu.

2.  Orleans.

3.  Englendingar. Bretar getur ekki talist rétt svar. Reyndar voru franskir bandamenn enskra einnig í hópi umsátursmanna, en stig fæst ekki nema nefna Englendinga.

4.  Stuðmenn.

5.  Fleetwood Mac.

6. Japan.

7.  Þriðjudagur.

8.  Debbie Harry.

9.  Credit Suisse.

10.  Ríkin eru Sao Tome & Principe, Gabon, Lýðveldið Kongó, Alþýðulýðveldið Kongó (oft kallað Austur-Kongó), Úganda, Kenía og Sómalía. Sjá myndina:

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Debbie Harry.

Á neðri myndinni er marðarhundur, en þar sem hann kallast á ensku raccoon dog, þá gef ég líka fyrir þvottabjarnarhund.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár