Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1084. spurningaþraut: Með hverju er slegist í kendó?

1084. spurningaþraut: Með hverju er slegist í kendó?

Fyrri aukaspurning:

Hvað er það sem þarna má sjá á fingri manns?

***

Aðalspurningar:

1.  Kendo heitir bardagaíþrótt ein sem upprunnin er í ... hvaða landi'

2.  Í kendo er slegist með stöfum eða prikum sem verða að vera úr alveg sérstöku efni. Hvaða efni er það? Svarið þar að vera nákvæmt. 

3.  Í hvaða landi er baðströndin Albufeira?

4.  Kona nokkur flutti sig frá Stöð 2 yfir til RUV á árinu og fékk fyrir nokkrum vikum blaðamannaverðlaun ársins fyrir störf sín á báðum vinnustöðum. Hvað heitir hún?

5.  Rínargull, Valkyrjan, Siegfried og Ragnarök eru fjórir hlutar af einu og sama verkinu. Í heild er verkið kallað ... hvað?

6.  Og hver var höfundur þess?

7.  Ganýmedes, Íó, Evrópa og Callistó eru fjögur stór tungl við tiltekna reikistjörnu hér í sólkerfinu. Hver er sú reikistjarna?

8.  Það var árið 1610 sem þessi fjögur tungl sáust fyrst í sjónauka frá Jörðu, eftir því sem best er vitað. Hver var það sem gægðist í þann sjónauka og sá tunglin fyrstur?

9.  Í hvaða landi er kunnasta borgin sem heitir Mainz?

10.  Gollurshús er eins konar poki eða vefur utan um tiltekið líffæri mannsins. Hvaða líffæri?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnast þessi hljóðfæri — nákvæmlega?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Japan.

2.  Bambus.

3.  Portúgal.

4.  Sunna Valgerðardóttir.

5.  Niflungahringurinn, Der Ring des Niebelungen.

6.  Wagner.

7.  Júpíter.

8.  Galíleo.

9.  Þýskalandi.

10.  Hjartað.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru hamar, steðji og ístað, minnstu bein mannslíkamans. Þau eru í eyranu.

Á neðri myndinni eru bongó-trommur.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu