Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1084. spurningaþraut: Með hverju er slegist í kendó?

1084. spurningaþraut: Með hverju er slegist í kendó?

Fyrri aukaspurning:

Hvað er það sem þarna má sjá á fingri manns?

***

Aðalspurningar:

1.  Kendo heitir bardagaíþrótt ein sem upprunnin er í ... hvaða landi'

2.  Í kendo er slegist með stöfum eða prikum sem verða að vera úr alveg sérstöku efni. Hvaða efni er það? Svarið þar að vera nákvæmt. 

3.  Í hvaða landi er baðströndin Albufeira?

4.  Kona nokkur flutti sig frá Stöð 2 yfir til RUV á árinu og fékk fyrir nokkrum vikum blaðamannaverðlaun ársins fyrir störf sín á báðum vinnustöðum. Hvað heitir hún?

5.  Rínargull, Valkyrjan, Siegfried og Ragnarök eru fjórir hlutar af einu og sama verkinu. Í heild er verkið kallað ... hvað?

6.  Og hver var höfundur þess?

7.  Ganýmedes, Íó, Evrópa og Callistó eru fjögur stór tungl við tiltekna reikistjörnu hér í sólkerfinu. Hver er sú reikistjarna?

8.  Það var árið 1610 sem þessi fjögur tungl sáust fyrst í sjónauka frá Jörðu, eftir því sem best er vitað. Hver var það sem gægðist í þann sjónauka og sá tunglin fyrstur?

9.  Í hvaða landi er kunnasta borgin sem heitir Mainz?

10.  Gollurshús er eins konar poki eða vefur utan um tiltekið líffæri mannsins. Hvaða líffæri?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað nefnast þessi hljóðfæri — nákvæmlega?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Japan.

2.  Bambus.

3.  Portúgal.

4.  Sunna Valgerðardóttir.

5.  Niflungahringurinn, Der Ring des Niebelungen.

6.  Wagner.

7.  Júpíter.

8.  Galíleo.

9.  Þýskalandi.

10.  Hjartað.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru hamar, steðji og ístað, minnstu bein mannslíkamans. Þau eru í eyranu.

Á neðri myndinni eru bongó-trommur.

Kjósa
9
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
5
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu