Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1083. spurningaþraut: „Þrútið var loft og þungur sjór“

1083. spurningaþraut: „Þrútið var loft og þungur sjór“

Fyrri aukaspurning:

Hvaða fjórmenninga má sjá á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Einn fyrsti nafngreindi gamanleikjahöfundur heimsins var uppi í Grikklandi á 4. öld fyrir Krist. Hann skrifaði til dæmis frægt grínleikrit um eitt fyrsta verkfallið sem sögur fara af í heiminum, hvort heldur í bókmenntum eða raunveruleikanum. Hverjir eða hverjar fóru í hvernig verkfall, og hver var tilgangurinn með verkfallinu?

2.  En hvað hét grínleikjahöfundurinn?

3.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Malí?

4.  Karl Bretakóngur endurvakti nýlega tignarheitið hertogi af Edinborg sem ekki hafði verið í notkun um skeið. Hver varð hertogi af Edinborg við þetta tækifæri?

5. En hver var hertogi af Edinborg síðast?

6.  Eggert Ólafsson ferðaðist við annan mann um Ísland og skrifuðu þeir síðan fræga Ferðabók sem er einstæð lýsing á náttúru landsins og lífsháttum íbúa. En hvenær hófst ferðalag þeirra tvímenninga? Var það 1452 — 1552 — 1652 — 1752 — eða 1852?

7.  Og meðal annarra orða, hvað hét ferðafélagi Eggerts?

8.  Um dauða Eggerts Ólafssonar orti þjóðskáld eitt frægt kvæði sem hefst svo: „Þrútið var loft og þungur sjór, / þokudrungað vor. / Það var hann Eggert Ólafsson / sem ýtti frá kaldri ...“ Frá kaldri hvað?

9.  En hver orti þetta kvæði?

10.  Hvað heitir svæði það er íþróttafélagið Valur hefur aðsetur á í Reykjavík?

***

Seinni aukaspurning:

Hvaða hlutur er hér á ferð?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Konur fóru í kynlífsverkfall og neituðu eiginmönnum sínum um kynmök nema þeir hættu stríðsátökum.

2.  Aristófanes.

3.  Afríku.

4.  Játvarður, Edward, bróðir Karls.

5.  Filippus faðir Karls.

6.  1752.

7.  Bjarni Pálsson.

8.  Skor.

9.  Matthías Jochumsson.

10.  Hlíðarendi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni eru Bítlarnir.

Á neðri myndinni er eldflaugin sem flutti Tinna til tunglsins.

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (1)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Ásgeir Överby skrifaði
    "Á efri myndinni eru Bítlarnir."
    Með Member of the British Empire orðuna. Mörgum þótti þetta hneyksli á sínum tíma, sumir orðuhafar skiluðu sínum orðum.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Sjálfsagt verða báðir jafn óánægðir með niðurstöðuna“
6
Fréttir

„Sjálfsagt verða báð­ir jafn óánægð­ir með nið­ur­stöð­una“

Eini stjórn­ar­mað­ur­inn í stjórn Vatna­jök­uls­þjóð­garðs sem lagð­ist gegn opn­un Von­ar­skarðs fyr­ir vél­knúna um­ferð seg­ir mál­ið hafa ver­ið keyrt í gegn nú rétt fyr­ir kosn­ing­ar af for­manni og vara­for­manni sem skip­að­ir voru af um­hverf­is­ráð­herra sem stend­ur í kosn­inga­bar­áttu. Formað­ur stjórn­ar­inn­ar hafn­ar þessu al­far­ið og seg­ir að eng­inn póli­tísk­ur þrýst­ing­ur hafi ver­ið til stað­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Síðasta tilraun Ingu Sæland
4
ViðtalFormannaviðtöl

Síð­asta til­raun Ingu Sæ­land

Flokk­ur fólks­ins var stofn­að­ur til að út­rýma fá­tækt á Ís­landi, sem Inga Sæ­land, formað­ur flokks­ins, þekk­ir af eig­in raun. Hún boð­ar nýtt hús­næð­is­kerfi með fyr­ir­sjá­an­leika og nið­ur­skurð í öllu því sem heita að­gerð­ir gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Græn­asta land í heimi eigi að nota pen­ing­ana í heil­brigðis­kerfi og aðra inn­viði sem standi á brauð­fót­um.
Svanhildur Hólm með áberandi minnsta reynslu af utanríkismálum
6
Fréttir

Svan­hild­ur Hólm með áber­andi minnsta reynslu af ut­an­rík­is­mál­um

Ljóst er að Svan­hild­ur Hólm, sendi­herra í Banda­ríkj­un­um, sker sig úr hópi koll­ega sinna frá Norð­ur­lönd­un­um hvað varð­ar tak­mark­aða reynslu á vett­vangi ut­an­rík­is­mála. Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd bíð­ur enn svara frá ut­an­rík­is­ráðu­neyt­inu um vinnu­brögð ráð­herra við skip­un á sendi­herr­um í Banda­ríkj­un­um og Ítal­íu.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
„Hann sagðist ekki geta meir“
5
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár