Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Alcoa lét undan þrýstingi og borgar jafnvel tekjuskatt strax í ár

Allt stefn­ir í að Alcoa muni greiða tekju­skatt á Ís­landi í ár. Það yrði þá í fyrsta sinn sem rík­ið fengi skatt af hagn­aði ál­vers­ins á Reyð­ar­firði. Lengi vel leit út fyr­ir að sér­samn­ing­ar ís­lenskra stjórn­valda við Alcoa gerðu það að verk­um að fé­lag­ið þyrfti aldrei að greiða skatt hér á landi. Gagn­rýni og þrýst­ing­ur varð til þess að fyr­ir­tæk­ið sjálft lét und­an og kaus að greiða hér skatt.

Alcoa lét undan þrýstingi og borgar jafnvel tekjuskatt strax í ár

Álver Alcoa við Reyðarfjörð, sem hóf starfsemi árið 2007, var og er ein stærsta erlenda fjárfestingin sem komið hefur inn í íslenskt atvinnulíf, eða í kringum 230 milljarða króna. Fjárfestingin virðist þó hafa margborgað sig enda hefur Alcoa ítrekað stært sig af því að álverið hér á landi sé því mikilvæg tekjulind, ekki síst vegna hagstæðra samninga sem gerðir voru við stjórnvöld hér á landi, bæði í gegnum raforkusamning við Landsvirkjun og eins með sérstökum ívilnandi fjárfestingasamningi við íslenska ríkið.

Í ársreikningi Alcoa International fyrir áratug síðan sagði til að mynda að „hagstætt orkuverð“ á Íslandi hafi gert það að verkum að álverið við Reyðarfjörð sé það álver fyrirtækisins sem skili fyrirtækinu einna mestum hagnaði á heimsvísu, en Alcoa starfrækir hátt í tuttugu álver í þremur heimsálfum.

„Ódýr orka og tækniframfarir hafa leitt til þess að bræðslur okkar í Noregi og á Íslandi eru þær arðbærustu í aðalstarfsemi okkar á …
Kjósa
23
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (6)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • K Hulda Guðmundsdóttir skrifaði
    Þetta er frábærlega skýr og upplýsandi umfjöllun. Takk Helgi. Ég vissi ekki að við hefðum svona lengi verið með vaxta-bókhalds-brellu-möguleikann. Eða þessi ívilnunarsamningur. Þvílíkur endemis afleikur íslenskra pólitíkusa! Víti til varnaðar í vindorku- og rafeldsneytiskapphlaupinu.
    0
  • HR
    Hilmar Ragnarsson skrifaði
    Hvaða fáráðlingar sömdu við Alcoa, er einhver þeirra enn á þingi?
    1
  • Steinþór Grímsson skrifaði
    Öll erlend fyrirtæki sem gerast sek um skattaundanskot eiga bara að fara! Það þarf að taka fyrir svona barbabrellur og undanskot og sækja þá til saka sem hafa hjálpað til við skattsvik.
    3
  • Kristbjörn Árnason skrifaði
    Þá vaknar auðvitað spurningin um önnur fyrirtæki í eigu erlendra aðila bæði stór og smá? Síðan er það eilífa mál sem er orkuverðið.
    0
  • OÖM
    Oddur Örvar Magnússon skrifaði
    "Gætum orðið ríkari en norðmenn."
    „Ef þú ættir gullnámu, og þú hefðir ekkert áhuga á gullinu sjálfu. Þú værir tilbúinn að gefa gullið frá þér, ef þú værir viss um að hafa góð laun við það að grafa gullið upp.“
    Þannig er íslenska aðferðin.
    https://www.visir.is/k/clp33438
    4
  • Ásgeir Överby skrifaði
    Það á að leggja veltuskatt á erlendu auðhringana, t.d. 20%. Þeir hafa sérhæft sig í að komast hjá bókhaldssköttum.
    3
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Hann sagðist ekki geta meir“
1
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Samfylkingin geri „ófrávíkjanlega kröfu“ um flugvöllinn í Vatnsmýri
6
StjórnmálAlþingiskosningar 2024

Sam­fylk­ing­in geri „ófrá­víkj­an­lega kröfu“ um flug­völl­inn í Vatns­mýri

Fyrr­ver­andi formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar seg­ir að það sé „ófrá­víkj­an­leg krafa“ flokks­ins að Reykja­vík­ur­flug­völl­ur verði á sín­um stað þar til nýr flug­vall­ar­kost­ur fyr­ir höf­uð­borg­ar­svæð­ið verði til­bú­inn. Með auknu fylgi Sam­fylk­ing­ar á lands­byggð­inni og raun­ar um allt land hafa við­horf­in með­al stuðn­ings­manna flokks­ins til fram­tíð­ar­stað­setn­ing­ar Reykja­vík­ur­flug­vall­ar breyst tölu­vert.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
„Hann sagðist ekki geta meir“
2
Viðtal

„Hann sagð­ist ekki geta meir“

„Ég gat ekki bjarg­að barna­barn­inu mínu. En ef það verð­ur til þess að ég geti kannski bjarg­að ein­hverj­um, þó ekki nema einu barni, þá vil ég segja sögu okk­ar,“ seg­ir Þór­hild­ur Helga Þor­leifs­dótt­ir kennslu­ráð­gjafi. Son­ar­son­ur henn­ar, Pat­rek­ur Jó­hann Kjart­ans­son Eberl, fannst lát­inn mið­viku­dag­inn 12. maí 2021, að­eins fimmtán ára gam­all. Hann hafði svipt sig lífi.
Mögulegt að hætta að vinna um fimmtugt
3
Viðtal

Mögu­legt að hætta að vinna um fimm­tugt

Georg Lúð­víks­son, sem hef­ur unn­ið við heim­il­is­fjár­mál og fjár­mála­ráð­gjöf um ára­bil, seg­ir að með reglu­leg­um sprn­aði frá þrí­tugu geti með­al­tekju­fólk hætt að vinna um fimm­tugt, en það fari þó eft­ir að­stæð­um. Ef spara á til langs tíma þá hafi það sögu­lega reynst best að fjár­festa í vel dreifðu verð­bréfa­safni. Grund­vall­ar­regl­an er ein­fald­lega að eyða minna en mað­ur afl­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Leyniupptaka lýsir vinargreiða og hrossakaupum Bjarna og Jóns
1
Afhjúpun

Leyniupp­taka lýs­ir vin­ar­greiða og hrossa­kaup­um Bjarna og Jóns

Son­ur og við­skipta­fé­lagi Jóns Gunn­ars­son­ar þing­manns full­yrð­ir í upp­tök­um sem tekn­ar voru af manni sem sagð­ist vera fjár­fest­ir að Jón hafi sam­þykkt beiðni Bjarna Bene­dikts­son­ar um að þiggja sæti á lista gegn því að Jón kom­ist í að­stöðu til veita veiði­leyfi til Hvals hf. Það verði arf­leifð Jóns að tryggja Kristjáni Lofts­syni nán­um vini sín­um leyf­ið. Það sé hins veg­ar eitt­hvað sem eigi að fara leynt.
Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
2
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
5
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár