Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1082. spurningaþraut: Hér er, já, spurt um úrslit í tilteknum fótboltaleik

1082. spurningaþraut: Hér er, já, spurt um úrslit í tilteknum fótboltaleik

Fyrri aukaspurning:

Þessi snotra kisa verður fimmtug á næsta ári. Hvað kallast hún?

***

Aðalspurningar:

1.  Hvernig er bíll Andrésar Andar á litinn?

2.  Hvaða ofurhetja gætir helst að lögum og reglu í Gotham City?

3.  Vágar, Suðurey og Sandey eru hlutar af ... hverju?

4.  Listakonan Hildur Hákonardóttir hefur fengist við sitt af hverju um ævina en þykir einkum og sér í lagi brautryðjandi á einu sviði. Það er ... hvað?

5.  O'Shea Jackson Sr. heitir bandarískur tónlistarmaður sem nú er rúmlega fimmtugur. 1988 átti hann þátt í plötunni Straight Outta Compton sem jók mjög vinsældir hins svonefnda „gangsta rapps“ en nú hin seinni ár er hann þekktari sem leikari, þar á meðal Three Kings frá 1999 með George Clooney og Mark Wahlberg. Hann er fyrst og fremst þekktur undir heldur kuldalegu listamannsnafni, sem er ... hvað?

6.  Hvernig endaði sögulegur leikur karlaliða Liverpool og Manchester United 5. mars síðastliðinn?

7.  Í ágúst 1958 sigldi bandaríski kafbáturinn USS Nautilus fyrstur allra skipa yfir ákveðið svæði, neðansjávar auðvitað. Hvaða svæði var það?

8.  Burtséð frá þessari siglingu þá var ýmislegt merkilegt við USS Nautilus. Hann var fyrsti kafbátur sinnar gerðar, það er að segja ... hvaða gerðar?

9.  Kafbáturinn var skírður eftir kafbát í frægri skáldsögu sem ... hver ... skrifaði?

10.  Hvað eru margar teskeiðar í einni matskeið? (Þessi spurning var fengin að láni hjá Gettu betur.)

***

Seinni aukaspurning:

Skjaldarmerki hvaða ríkis má sjá hér að neðan? Ég föndraði reyndar aðeins við það.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Rauður.

2.  Batman.

3.  Færeyjum.

4.  Vefnaður.

5.  Ice Cube.

6.  Liverpool vann 7-0.

7.  Norðurskautið.

8.  Fyrsti kjarnorkukafbáturinn.

9.  Jules Verne.

10.  Þrjár — nema í Ástralíu en við erum ekki þar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Hello Kitty.

Á neðri myndinni er skjaldarmerki Banaríkjanna. 

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
5
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár