Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1077. spurningaþraut: Nefnið þrjá Túdora

1077. spurningaþraut: Nefnið þrjá Túdora

Aukaspurningar:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í febrúar settist Viðar Eggertsson leikari og leikstjóri á þing sem varamaður. Útlit var fyrir að hann myndi sitja fram í maí. Fyrir hvaða flokk?

2.  Í hvaða trúarbrögðum er mest lagt upp úr nírvana?

3.  Í hvaða borg í Bandaríkjunum var hljómsveitin Nírvana upprunnin?

4.  Í hvaða ríki Evrópu var Túdor-ættin við stjórnvölin á sínum tíma?

5.  Reyndar voru ekki nema fimm þjóðhöfðingjar af Tudor-ætt í viðkomandi ríki. Nefnið þrjá þeirra!

6.  Grandavegur 7 og Z Ástarsaga voru skáldsögur sem komu út á Íslandi á síðasta áratug 20. aldar. Hver skrifaði þær?

7.  En hver skrifaði bókina Umhverfis jörðina á 80 dögum?

8.  Í hvaða borg er Uffizi-listasafnið?

9.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Gabon?

10.  Okhrana var fræg og raunar alræmd leyniþjónusta sem starfaði í ríki einu frá 1881 en lét sérstaklega að sér kveða á annan áratug eftir aldamótin 1900. En í hvaða ríki starfaði Okhrana?

***

Seinni aukaspurning:

Hvers vegna er þessi flugvél fræg? — Svo er lárviðarstig fyrir að geta nefnt flugvélartegundina nákvæmlega.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Samfylkinguna.

2.  Búddisma. Í hindúisma og fleiri indverskættuðum trúarbrögðum er hugmyndin um nírvana vissulega á kreiki en rannsóknir spurningahöfundar í trúarbragðafræði hafa fært honum heim sanninn um að „mest“ sé sannarlega lagt upp úr fyrirbrigðinu í búddisma.

3.  Seattle.

4.  Englandi. — Bretland er ekki rétt.

5.  Túdor-arnir voru Hinrik 7., Hinrik 8., Játvarður 6., María 1. (Blóð-María) og Elísabet 1. Aðeins þarf sem sé að nefna þrjá til að fá stig. Óþarfi er að muna númer Játvarðar.

6.  Vigdís Grímsdóttir.

7.  Jules Verne.

8.  Flórens.

9.  Afríku.

10.  Rússlandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Meryl Streep.

Flugvélin á neðri myndinni er fyrsta brúklega herþotan sem smíðuð var í heiminum. Hún var af gerðinni Messerschmitt 262.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár