Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1077. spurningaþraut: Nefnið þrjá Túdora

1077. spurningaþraut: Nefnið þrjá Túdora

Aukaspurningar:

Hver er konan á myndinni hér að ofan?

***

Aðalspurningar:

1.  Í febrúar settist Viðar Eggertsson leikari og leikstjóri á þing sem varamaður. Útlit var fyrir að hann myndi sitja fram í maí. Fyrir hvaða flokk?

2.  Í hvaða trúarbrögðum er mest lagt upp úr nírvana?

3.  Í hvaða borg í Bandaríkjunum var hljómsveitin Nírvana upprunnin?

4.  Í hvaða ríki Evrópu var Túdor-ættin við stjórnvölin á sínum tíma?

5.  Reyndar voru ekki nema fimm þjóðhöfðingjar af Tudor-ætt í viðkomandi ríki. Nefnið þrjá þeirra!

6.  Grandavegur 7 og Z Ástarsaga voru skáldsögur sem komu út á Íslandi á síðasta áratug 20. aldar. Hver skrifaði þær?

7.  En hver skrifaði bókina Umhverfis jörðina á 80 dögum?

8.  Í hvaða borg er Uffizi-listasafnið?

9.  Í hvaða heimsálfu er ríkið Gabon?

10.  Okhrana var fræg og raunar alræmd leyniþjónusta sem starfaði í ríki einu frá 1881 en lét sérstaklega að sér kveða á annan áratug eftir aldamótin 1900. En í hvaða ríki starfaði Okhrana?

***

Seinni aukaspurning:

Hvers vegna er þessi flugvél fræg? — Svo er lárviðarstig fyrir að geta nefnt flugvélartegundina nákvæmlega.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Samfylkinguna.

2.  Búddisma. Í hindúisma og fleiri indverskættuðum trúarbrögðum er hugmyndin um nírvana vissulega á kreiki en rannsóknir spurningahöfundar í trúarbragðafræði hafa fært honum heim sanninn um að „mest“ sé sannarlega lagt upp úr fyrirbrigðinu í búddisma.

3.  Seattle.

4.  Englandi. — Bretland er ekki rétt.

5.  Túdor-arnir voru Hinrik 7., Hinrik 8., Játvarður 6., María 1. (Blóð-María) og Elísabet 1. Aðeins þarf sem sé að nefna þrjá til að fá stig. Óþarfi er að muna númer Játvarðar.

6.  Vigdís Grímsdóttir.

7.  Jules Verne.

8.  Flórens.

9.  Afríku.

10.  Rússlandi.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er Meryl Streep.

Flugvélin á neðri myndinni er fyrsta brúklega herþotan sem smíðuð var í heiminum. Hún var af gerðinni Messerschmitt 262.

Kjósa
5
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Það var enga vernd að fá“
2
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
3
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
5
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár