Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1080. spurningaþraut: Tölvuleikir af öllu tagi

1080. spurningaþraut: Tölvuleikir af öllu tagi

Þemað í þetta sinn eru tölvuleikir. Ekki er nauðsynlegt að gera greinarmun á mismunandi útgáfum hinna ýmsu leikja. Aukaspurningarnar eru um leiki sem tengjast Íslandi, hvor á sinn sérstaka hátt.

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða tölvuleik (sem sem sagt tengist Íslandi) er þessi tilkomumikla sena?

***

Aðalspurningar:

1.  Úr hvaða tölvuleik er þetta?

***

2.  Þetta skjáskot er úr ... hvaða leik?

***

3.  Hér er komið skjáskot úr ... hvaða leik?

***

4.  Þetta skjáskot er úr einum af mörgum leikjum sem heita ... hvað?

***

5.  Þetta er úr ... hvaða leik?

***

6.  Það eru til margar útgáfur af næsta leik. Þetta skjáskot er úr einni af þeim vinsælustu.

***

7.  Og þetta er úr ... hvaða leik?

***

8.  Og hér er komið skjáskot úr ... hvaða vinsæla leik?

***

9.  Þetta er svo úr einum af mörgum leikjum um ... hvað eða hverja?

***

10.  Og svo er það þessi stúlka, aðalpersóna í hvaða tölvuleikjum sem hafa reyndar mjög nýlega verið gerðir afar vinsælir sjónvarpsþættir eptir?

***

Og svo er hér hin sjaldgæfa „11. spurning“ sem í þetta sinn gefur Pompídú-stig af því ég spilaði þennan leik á knæpu einni við Pompídú-safnið í París fyrir allmörgum áratugum.

Úr hvaða gamla leik er þetta skjáskot:

***

Svo er það seinni aukaspurningin!

Úr hvaða leik er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Super Mario.

2.  Pacman.

3.  Tetris.

4.  Grand Theft Auto.

5.  Donkey Kong.

6.  Civilization.

7.  SimCity.

8.  Minecraft.

9.  Pokémon.

10.  The Last of Us.

***

Svarið við 11. spurningunni: Defender.

***

Svör við aukaspurningum:

Efra skjáskotið er úr EVE Online.

Hið neðra úr FIFA.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu