Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

1080. spurningaþraut: Tölvuleikir af öllu tagi

1080. spurningaþraut: Tölvuleikir af öllu tagi

Þemað í þetta sinn eru tölvuleikir. Ekki er nauðsynlegt að gera greinarmun á mismunandi útgáfum hinna ýmsu leikja. Aukaspurningarnar eru um leiki sem tengjast Íslandi, hvor á sinn sérstaka hátt.

Fyrri aukaspurning:

Úr hvaða tölvuleik (sem sem sagt tengist Íslandi) er þessi tilkomumikla sena?

***

Aðalspurningar:

1.  Úr hvaða tölvuleik er þetta?

***

2.  Þetta skjáskot er úr ... hvaða leik?

***

3.  Hér er komið skjáskot úr ... hvaða leik?

***

4.  Þetta skjáskot er úr einum af mörgum leikjum sem heita ... hvað?

***

5.  Þetta er úr ... hvaða leik?

***

6.  Það eru til margar útgáfur af næsta leik. Þetta skjáskot er úr einni af þeim vinsælustu.

***

7.  Og þetta er úr ... hvaða leik?

***

8.  Og hér er komið skjáskot úr ... hvaða vinsæla leik?

***

9.  Þetta er svo úr einum af mörgum leikjum um ... hvað eða hverja?

***

10.  Og svo er það þessi stúlka, aðalpersóna í hvaða tölvuleikjum sem hafa reyndar mjög nýlega verið gerðir afar vinsælir sjónvarpsþættir eptir?

***

Og svo er hér hin sjaldgæfa „11. spurning“ sem í þetta sinn gefur Pompídú-stig af því ég spilaði þennan leik á knæpu einni við Pompídú-safnið í París fyrir allmörgum áratugum.

Úr hvaða gamla leik er þetta skjáskot:

***

Svo er það seinni aukaspurningin!

Úr hvaða leik er þetta?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Super Mario.

2.  Pacman.

3.  Tetris.

4.  Grand Theft Auto.

5.  Donkey Kong.

6.  Civilization.

7.  SimCity.

8.  Minecraft.

9.  Pokémon.

10.  The Last of Us.

***

Svarið við 11. spurningunni: Defender.

***

Svör við aukaspurningum:

Efra skjáskotið er úr EVE Online.

Hið neðra úr FIFA.

Kjósa
2
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Leitar að framtíðarstarfsfólki á leikskóla:  „Við erum alltaf að gefa afslátt“
4
ViðtalÍ leikskóla er álag

Leit­ar að fram­tíð­ar­starfs­fólki á leik­skóla: „Við er­um alltaf að gefa af­slátt“

Hall­dóra Guð­munds­dótt­ir, leik­skóla­stjóri á Drafnar­steini, seg­ir það enga töfra­lausn að for­eldr­ar ráði sig tíma­bund­ið til starfa á leik­skól­um til að tryggja börn­um sín­um leik­skóla­pláss. Þetta sé hins veg­ar úr­ræði sem hafi ver­ið lengi til stað­ar en hef­ur færst í auk­ana síð­ustu ár. Far­fugl­arn­ir mega ekki verða fleiri en stað­fugl­arn­ir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár