Þemað í þetta sinn eru tölvuleikir. Ekki er nauðsynlegt að gera greinarmun á mismunandi útgáfum hinna ýmsu leikja. Aukaspurningarnar eru um leiki sem tengjast Íslandi, hvor á sinn sérstaka hátt.
Fyrri aukaspurning:
Úr hvaða tölvuleik (sem sem sagt tengist Íslandi) er þessi tilkomumikla sena?
***
Aðalspurningar:
1. Úr hvaða tölvuleik er þetta?
***
2. Þetta skjáskot er úr ... hvaða leik?
***
3. Hér er komið skjáskot úr ... hvaða leik?
***
4. Þetta skjáskot er úr einum af mörgum leikjum sem heita ... hvað?
***
5. Þetta er úr ... hvaða leik?
***
6. Það eru til margar útgáfur af næsta leik. Þetta skjáskot er úr einni af þeim vinsælustu.
***
7. Og þetta er úr ... hvaða leik?
***
8. Og hér er komið skjáskot úr ... hvaða vinsæla leik?
***
9. Þetta er svo úr einum af mörgum leikjum um ... hvað eða hverja?
***
10. Og svo er það þessi stúlka, aðalpersóna í hvaða tölvuleikjum sem hafa reyndar mjög nýlega verið gerðir afar vinsælir sjónvarpsþættir eptir?
***
Og svo er hér hin sjaldgæfa „11. spurning“ sem í þetta sinn gefur Pompídú-stig af því ég spilaði þennan leik á knæpu einni við Pompídú-safnið í París fyrir allmörgum áratugum.
Úr hvaða gamla leik er þetta skjáskot:
***
Svo er það seinni aukaspurningin!
Úr hvaða leik er þetta?
***
Svör við aðalspurningum:
1. Super Mario.
2. Pacman.
3. Tetris.
4. Grand Theft Auto.
5. Donkey Kong.
6. Civilization.
7. SimCity.
8. Minecraft.
9. Pokémon.
10. The Last of Us.
***
Svarið við 11. spurningunni: Defender.
***
Svör við aukaspurningum:
Efra skjáskotið er úr EVE Online.
Hið neðra úr FIFA.
Athugasemdir