Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1067. spurningaþraut: Hér er spurt um nokkra sem hafa fengið forsetaorðu

1067. spurningaþraut: Hér er spurt um nokkra sem hafa fengið forsetaorðu

Fyrri aukaspurning:

Hvað nefnist dýrið á myndinni?

***

Aðalspurningar:

1.  Í hvaða landi er teiknimyndapersónan Tinni upprunnin?

2.  Hvað kallast Tinni annars á frummálinu?

3.  Í sagnaheimi hvaða þjóðar býr forynjan Medúsa?

4.  Hver skrifaði bók um afa sinn undir nafninu Skrýtnastur er maður sjálfur?

5.  Í hvaða landi er ferðamannastaðurinn Sharm El-Sheikh?

6.  The Presidential Medal of Freedom er æðsta orða sem Bandaríkjaforsetar geta veitt óbreyttum borgurum og þykir mikill heiður vestra að fá gripinn. Einstaka sinnum eru orður þessar veittar látnum einstaklingum og 2018 tilkynnti Trump þáverandi forseti að þrír dánir karlar fengju nú orðuna. Einn þeirra var frægur söngvari sem dó árið 1977. Hvað hét hann?

7.  Annar hinna hét fullu nafni George Herman Ruth og dó árið 1948. Hann var íþróttamaður og þekktastur undir gælunafni sínu, sem var ... hvað?  

8.  Sá þriðji hafði dáið aðeins tveim árum áður en Trump veitti honum orðuna. Hann hét Antonin Scalia. Hvað fékkst hann við?

9.  Ekki einungis Bandaríkjamenn geta fengið þessa orðu. Síðasta manneskjan sem Trump veitti orðuna, áður en hann hrökklaðist frá völdum, var fimmtug sænsk kona, Annika Sörenstam að nafni. Hvað fæst hún við í lífinu sem færði henni þessa orðu?

10.  Ungstirnið Una Torfa er dóttir ráðherra í ríkisstjórn Íslands.  Hver er sá ráðherra?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heita þessir kátu karlar? Hafa þarf bæði nöfn rétt?

***

Svör við aukaspurningum:

1.  Belgíu.

2.  Tin-Tin.

3.  Forn-Grikkja.

4. Auður Jónsdóttir.

5.  Egiftalandi.

6.  Elvis Presley.

7.  Babe.

8.  Hæstaréttardómari. Lögfræðingur hlýtur þó að duga.

9.  Golf.

10.  Svandís Svavarsdóttir.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er minkur.

Á neðri myndinni eru Ford Bandaríkjaforseti og Brésnév leiðtogi Sovétríkjanna.

Kjósa
11
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár