Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fúsk, misskilningur, óráðsíða eða ótti við breytingar?

Há­skóli Ís­lands er und­ir­fjármagn­að­ur og gæði náms í húfi. Ekki er ein­hug­ur um hvert fjár­mun­ir eigi að renna eða með hvaða hætti. Ráð­herra há­skóla­mála þver­tek­ur fyr­ir að hafa tek­ið af rekstr­ar­fé skól­ans til að fjár­magna „gælu­verk­efni“, eins og deild­ar­for­seti inn­an skól­ans sak­ar hana um.

Fúsk, misskilningur, óráðsíða eða ótti við breytingar?
Háskóli Íslands Rektor HÍ hefur áhyggjur af fjármögnun háskólakerfisins og tekur undirþað sjónarmið að tryggja þurfi að kerfið sé vel fjármagnað.

Umræða um undirfjármögnun Háskóla Íslands (HÍ) er varla ný af nálinni en hún tók óvænta stefnu þegar deildarforseti á Hugvísindasviði skólans gagnrýndi Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra harðlega í grein á Vísi fyrir stuttu. Talaði hann um fúsk og óráðsíu ráðherrans. Hún segist skilja gremjuna að einhverju leyti en telur „ekki skynsamlegt til að ná árangri í háskólamálum að viðhalda bara óbreyttu kerfi“. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir að margt jákvætt hafi komið út úr Samstarfssjóði ráðherra og tekur því ekki undir gagnrýni Geirs hvað sjóðinn varðar. Rektor ítrekar að háskólinn sé undirfjármagnaður en er bjartsýnn á framhaldið. 

Geir Sigurðsson, deildarforseti mála- og menningardeildar á Hugvísindasviði HÍ, skrifaði harðorða grein um málið í aðsendri grein á Vísi fyrir skömmu. Þar gagnrýndi hann ráðherra og benti á að Háskóla Íslands vantaði milljarð til að ná endum saman á þessu ári vegna niðurskurðar háskólastigsins. Ljóst væri að niðurskurðurinn myndi …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
6
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár