Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fúsk, misskilningur, óráðsíða eða ótti við breytingar?

Há­skóli Ís­lands er und­ir­fjármagn­að­ur og gæði náms í húfi. Ekki er ein­hug­ur um hvert fjár­mun­ir eigi að renna eða með hvaða hætti. Ráð­herra há­skóla­mála þver­tek­ur fyr­ir að hafa tek­ið af rekstr­ar­fé skól­ans til að fjár­magna „gælu­verk­efni“, eins og deild­ar­for­seti inn­an skól­ans sak­ar hana um.

Fúsk, misskilningur, óráðsíða eða ótti við breytingar?
Háskóli Íslands Rektor HÍ hefur áhyggjur af fjármögnun háskólakerfisins og tekur undirþað sjónarmið að tryggja þurfi að kerfið sé vel fjármagnað.

Umræða um undirfjármögnun Háskóla Íslands (HÍ) er varla ný af nálinni en hún tók óvænta stefnu þegar deildarforseti á Hugvísindasviði skólans gagnrýndi Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra harðlega í grein á Vísi fyrir stuttu. Talaði hann um fúsk og óráðsíu ráðherrans. Hún segist skilja gremjuna að einhverju leyti en telur „ekki skynsamlegt til að ná árangri í háskólamálum að viðhalda bara óbreyttu kerfi“. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir að margt jákvætt hafi komið út úr Samstarfssjóði ráðherra og tekur því ekki undir gagnrýni Geirs hvað sjóðinn varðar. Rektor ítrekar að háskólinn sé undirfjármagnaður en er bjartsýnn á framhaldið. 

Geir Sigurðsson, deildarforseti mála- og menningardeildar á Hugvísindasviði HÍ, skrifaði harðorða grein um málið í aðsendri grein á Vísi fyrir skömmu. Þar gagnrýndi hann ráðherra og benti á að Háskóla Íslands vantaði milljarð til að ná endum saman á þessu ári vegna niðurskurðar háskólastigsins. Ljóst væri að niðurskurðurinn myndi …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár