Þessi grein birtist fyrir meira en ári.

Fúsk, misskilningur, óráðsíða eða ótti við breytingar?

Há­skóli Ís­lands er und­ir­fjármagn­að­ur og gæði náms í húfi. Ekki er ein­hug­ur um hvert fjár­mun­ir eigi að renna eða með hvaða hætti. Ráð­herra há­skóla­mála þver­tek­ur fyr­ir að hafa tek­ið af rekstr­ar­fé skól­ans til að fjár­magna „gælu­verk­efni“, eins og deild­ar­for­seti inn­an skól­ans sak­ar hana um.

Fúsk, misskilningur, óráðsíða eða ótti við breytingar?
Háskóli Íslands Rektor HÍ hefur áhyggjur af fjármögnun háskólakerfisins og tekur undirþað sjónarmið að tryggja þurfi að kerfið sé vel fjármagnað.

Umræða um undirfjármögnun Háskóla Íslands (HÍ) er varla ný af nálinni en hún tók óvænta stefnu þegar deildarforseti á Hugvísindasviði skólans gagnrýndi Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra harðlega í grein á Vísi fyrir stuttu. Talaði hann um fúsk og óráðsíu ráðherrans. Hún segist skilja gremjuna að einhverju leyti en telur „ekki skynsamlegt til að ná árangri í háskólamálum að viðhalda bara óbreyttu kerfi“. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir að margt jákvætt hafi komið út úr Samstarfssjóði ráðherra og tekur því ekki undir gagnrýni Geirs hvað sjóðinn varðar. Rektor ítrekar að háskólinn sé undirfjármagnaður en er bjartsýnn á framhaldið. 

Geir Sigurðsson, deildarforseti mála- og menningardeildar á Hugvísindasviði HÍ, skrifaði harðorða grein um málið í aðsendri grein á Vísi fyrir skömmu. Þar gagnrýndi hann ráðherra og benti á að Háskóla Íslands vantaði milljarð til að ná endum saman á þessu ári vegna niðurskurðar háskólastigsins. Ljóst væri að niðurskurðurinn myndi …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Viðskiptaáætlun Carbfix: Földu áform sín fyrir íbúum
2
RannsóknCarbfix-málið

Við­skipta­áætl­un Car­bfix: Földu áform sín fyr­ir íbú­um

Fyr­ir­ætlan­ir Car­bfix eru mun um­fangs­meiri en fram hef­ur kom­ið. Stefnt er að því að dæla nið­ur allt að 4,8 millj­ón­um tonna af kol­díoxí­ði (CO2) og fyr­ir­tæk­ið von­ast til þess að velta hátt í þrjú hundruð millj­örð­um á full­um af­köst­um. Það er hærri upp­hæð en stærsta fyr­ir­tæki lands­ins velt­ir í dag. Á með­al við­skipta­vina er fyr­ir­tæki sem framdi glæp gegn mann­kyni og vill dæla nið­ur CO2 á Ís­landi.
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
3
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu