Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Fúsk, misskilningur, óráðsíða eða ótti við breytingar?

Há­skóli Ís­lands er und­ir­fjármagn­að­ur og gæði náms í húfi. Ekki er ein­hug­ur um hvert fjár­mun­ir eigi að renna eða með hvaða hætti. Ráð­herra há­skóla­mála þver­tek­ur fyr­ir að hafa tek­ið af rekstr­ar­fé skól­ans til að fjár­magna „gælu­verk­efni“, eins og deild­ar­for­seti inn­an skól­ans sak­ar hana um.

Fúsk, misskilningur, óráðsíða eða ótti við breytingar?
Háskóli Íslands Rektor HÍ hefur áhyggjur af fjármögnun háskólakerfisins og tekur undirþað sjónarmið að tryggja þurfi að kerfið sé vel fjármagnað.

Umræða um undirfjármögnun Háskóla Íslands (HÍ) er varla ný af nálinni en hún tók óvænta stefnu þegar deildarforseti á Hugvísindasviði skólans gagnrýndi Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra harðlega í grein á Vísi fyrir stuttu. Talaði hann um fúsk og óráðsíu ráðherrans. Hún segist skilja gremjuna að einhverju leyti en telur „ekki skynsamlegt til að ná árangri í háskólamálum að viðhalda bara óbreyttu kerfi“. Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ, segir að margt jákvætt hafi komið út úr Samstarfssjóði ráðherra og tekur því ekki undir gagnrýni Geirs hvað sjóðinn varðar. Rektor ítrekar að háskólinn sé undirfjármagnaður en er bjartsýnn á framhaldið. 

Geir Sigurðsson, deildarforseti mála- og menningardeildar á Hugvísindasviði HÍ, skrifaði harðorða grein um málið í aðsendri grein á Vísi fyrir skömmu. Þar gagnrýndi hann ráðherra og benti á að Háskóla Íslands vantaði milljarð til að ná endum saman á þessu ári vegna niðurskurðar háskólastigsins. Ljóst væri að niðurskurðurinn myndi …

Kjósa
8
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
1
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagt frá andláti móður sinnar „nánast í sömu andrá og jólin voru hringd inn“
5
Viðtal

Sagt frá and­láti móð­ur sinn­ar „nán­ast í sömu andrá og jól­in voru hringd inn“

Í bók­inni Mamma og ég, seg­ir Kol­beinn Þor­steins­son frá sam­bandi sínu við móð­ur sína, Ástu Sig­urð­ar­dótt­ur rit­höf­und. Á upp­vaxt­ar­ár­un­um þvæld­ist Kol­beinn á milli heim­ila, með eða án móð­ur sinn­ar, sem glímdi við illskilj­an­leg veik­indi fyr­ir lít­ið barn. Níu ára gam­all sat hann jarð­ar­för móð­ur sinn­ar og átt­aði sig á því að draum­ur­inn yrði aldrei að veru­leika – draum­ur­inn um að fara aft­ur heim.

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár