Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1053. spurningaþraut: Hverjir sömdu, sungu og spiluðu Vetrarferðina?

1053. spurningaþraut: Hverjir sömdu, sungu og spiluðu Vetrarferðina?

Fyrri aukaspurning:

Hver er þetta?

***

Aðalspurningar:

1.  Árið 2018 vakti mikla athygli þegar ungir piltar í fótboltaliði lokuðust inni í djúpum helli og kostaði mikið erfiði að koma þeim út. Í hvaða landi gerðist þetta?

2.  Auðkýfingur einn bauð fram aðstoð sína við að ná piltunum út en lenti síðan í málaferlum eftir að hafa nítt skóinn af einum þeirra kafara sem tóku þátt í að bjarga þeim. Auðkýfingurinn var sýknaður af kröfu um bætur vegna meiðyrða en hver er hann?

3.  Fréttakona sem hafði verið hjá Kveik á RÚV hætti fyrir tveim árum og fór að vinna sem upplýsingafulltrúi hjá Robert Wessmann eða fyrirtækjum hans. Hún lét svo af störfum þar um daginn. Hvað heitir hún?

4.  Páley Borgþórsdóttir, við hvað starfar hún? Hér þarf svarið að vera nákvæmt.

5.  Hvaða fjörður er milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar?

6.  Hvaða teiknimyndapersóna á einkar mikilvægan lukkupening, sem mun vera fyrsti peningurinn sem persónan græddi á ævinni?

7.   Árið 2012 fékk diskur með ljóðaflokknum Vetrarferðinni Íslensku tónlistarverðlaunin í flokki sígildrar- og samtímatónlistar. Þar söng Vetrarferðina einn kunnasti söngvari Íslendinga síðustu áratugina, karl sem hóf feril sinn sem barítón en færði sig svo niður í bassa. Hver er sá söngvari? 

8.  Undirleikari á þessum diski var heldur enginn aukvisi, heldur hefur haslað sér æ stærri völl sem einkleikari á píanó síðasta hálfa annan áratuginn og komið víða fram og fengið mikið lof. Hann heitir ... hvað?

9.  En ljóðaflokkurinn Vetrarferðin eða Winterreise, hver samdi annars lögin í þeim víðfræga flokki? Svo er vetrarstig fyrir þá fáu sem vita hver samdi LJÓÐIN í Vetrarferðinni!

10.  Í hvaða landi er höfuðborgin Lima?

***

Seinni aukaspurning:

Þótt myndin sé ekki góð, þá ættu nú þau sem til þekkja að bera kennsl á konuna á myndinni hér að neðan.

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Taílandi.

2.  Elon Musk.

3.  Lára Ómarsdóttir.

4.  Lögreglustjóri á Norðurlandi eystra.

5.  Héðinsfjörður.

6.  Jóakim Aðalönd.

7.  Kristinn Sigmundsson.

8.  Víkingur Heiðar.

9.  Schubert. — Ljóðin samdi Müller nokkur.

10.  Perú.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er söngkonan Rihanna.

Á neðri myndinni er Ásta Sigurðardóttir.

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
1
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
2
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra afborgana
3
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Keyptu íbúð en geta ekki flutt inn vegna hárra af­borg­ana

Páll Krist­inn Stef­áns­son festi kaup á fyrstu íbúð í sum­ar ásamt kær­ustu sinni. Þau hafa bú­ið hjá for­eldr­um Páls und­an­far­ið á með­an þau hafa safn­að pen­ing. Par­ið var spennt að flytja í eig­ið hús­næði en hafa ekki efni á því. „Það er ekk­ert smá svekk þeg­ar mað­ur er bú­inn að kaupa sér íbúð að hafa ekki tök á að búa í henni,“ seg­ir hann.
Skráði sig í sambúð með vini sínum til að standast greiðslumat
4
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Skráði sig í sam­búð með vini sín­um til að stand­ast greiðslu­mat

Hann­es Árni Hann­es­son keypti sína fyrstu íbúð með vini sín­um ár­ið 2021. Hvor­ug­ur gat stað­ist greiðslu­mat einn og sér og gripu þeir því til þess ráðs að skrá sig í sam­búð. Vin­un­um gekk vel að búa sam­an þar til báð­ir eign­uð­ust kær­ust­ur. Mán­uði eft­ir að þær fluttu inn seldi Hann­es sinn hlut til vin­ar síns og þau fóru í íbúð­ar­leit að nýju.
Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
5
ViðtalFasteignamarkaðurinn

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár