Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Losna loks úr hjólhýsinu

Tveir ung­lings­strák­ar sem lýstu draumi um að fá að búa í íbúð með her­bergi í síð­asta tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar hafa nú feng­ið ósk sína upp­fyllta, ef allt geng­ur að ósk­um á mánu­dag. Þá býðst þeim loks að skoða fé­lags­lega leigu­íbúð. Dreng­irn­ir hafa bú­ið með föð­ur sín­um, Ax­el Ay­ari, í hjól­hýsi á tjald­stæði í Laug­ar­dal frá því í sept­em­ber í fyrra.

Losna loks úr hjólhýsinu

Tveir unglingsdrengir hafa búið með föður sínum í hjólhýsi á tjaldstæðinu í Laugardalnum í vetur. Fjallað var um aðstæður þeirra í Heimildinni fyrir hálfum mánuði og eftir það frétti faðir drengjanna, Axel Ayari, að unnið væri hörðum höndum að því að finna þeim íbúð. Þeir biðu þó á milli vonar og ótta í tvær vikur, þar til Axel fékk ánægjulegt símtal síðdegis fimmtudaginn 9. febrúar. Félagsráðgjafinn minn hringdi í mig núna seinni partinn og sagði: „Axel minn, ég er með góðar fréttir fyrir þig. Þú færð íbúð og getur skoðað hana á mánudaginn.“ Það er léttir,“ sagði Axel í samtali við Heimildina í gær. 

Í hjólhýsi í óveðursviðvörun

Fram að því hafa hann og synir hans, sem eru á unglingsaldri, búið í 10 fermetra hjólhýsi í Laugardalnum frá því í september í fyrra. Fyrir hálfum mánuði var greint frá því í Heimildinni að feðgarnir hefðu verið á vergangi …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
2
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár