Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Losna loks úr hjólhýsinu

Tveir ung­lings­strák­ar sem lýstu draumi um að fá að búa í íbúð með her­bergi í síð­asta tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar hafa nú feng­ið ósk sína upp­fyllta, ef allt geng­ur að ósk­um á mánu­dag. Þá býðst þeim loks að skoða fé­lags­lega leigu­íbúð. Dreng­irn­ir hafa bú­ið með föð­ur sín­um, Ax­el Ay­ari, í hjól­hýsi á tjald­stæði í Laug­ar­dal frá því í sept­em­ber í fyrra.

Losna loks úr hjólhýsinu

Tveir unglingsdrengir hafa búið með föður sínum í hjólhýsi á tjaldstæðinu í Laugardalnum í vetur. Fjallað var um aðstæður þeirra í Heimildinni fyrir hálfum mánuði og eftir það frétti faðir drengjanna, Axel Ayari, að unnið væri hörðum höndum að því að finna þeim íbúð. Þeir biðu þó á milli vonar og ótta í tvær vikur, þar til Axel fékk ánægjulegt símtal síðdegis fimmtudaginn 9. febrúar. Félagsráðgjafinn minn hringdi í mig núna seinni partinn og sagði: „Axel minn, ég er með góðar fréttir fyrir þig. Þú færð íbúð og getur skoðað hana á mánudaginn.“ Það er léttir,“ sagði Axel í samtali við Heimildina í gær. 

Í hjólhýsi í óveðursviðvörun

Fram að því hafa hann og synir hans, sem eru á unglingsaldri, búið í 10 fermetra hjólhýsi í Laugardalnum frá því í september í fyrra. Fyrir hálfum mánuði var greint frá því í Heimildinni að feðgarnir hefðu verið á vergangi …

Kjósa
20
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár