Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Sér fram á að fara með YouTube-skattaskuld í gröfina

Líf­eyr­is­þegi og fyrr­ver­andi sjómað­ur á Stokks­eyri þarf að greiða um tvær millj­ón­ir króna til skatts­ins vegna tekna sem hann hafði af gríð­ar­lega vin­sælli YouTu­be-rás sinni ár­ið 2019. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ir Birg­ir Rún­ar Sæ­munds­son að hann telji skatta­yf­ir­völd ganga hart fram gegn nær eigna­laus­um eldri borg­ara. Hann hef­ur sam­ið um greiðsl­ur af skuld­inni sem ná ekki að dekka vext­ina sem falla til í hverj­um mán­uði.

Sér fram á að fara með YouTube-skattaskuld í gröfina
Fiskari Birgir Rúnar Sæmundsson fékk hátt í fjórar milljónir króna í tekjur af YouTube-myndböndum árið 2019. Honum grunaði ekki að tekjurnar, sem ekki var tekinn skattur af í Bandaríkjunum, gætu verið skattlagðar á Íslandi.

Fishing in Iceland heitir ein vinsælasta YouTube-rásin sem er í eigu Íslendings. Henni er haldið úti af Birgi Rúnari Sæmundssyni, 68 ára gömlum fyrrverandi sjómanni á Stokkseyri. Á rás hans má í dag finna sjö myndbönd sem Birgir hefur sjálfur tekið við störf sín á sjó á undanförnum árum. Samanlagt eru þau með rúmlega 102 milljónir áhorfa, en 258 þúsund notendur miðilsins eru áskrifendur að myndböndum Birgis.

Vinsældirnar sem rásin á YouTube náði hafa nú sett persónulegan fjárhag Birgis, sem hætti á sjó fyrir þremur árum vegna veikinda og er í dag ellilífeyrisþegi, í uppnám. Undir lok janúarmánaðar kvað yfirskattanefnd upp úrskurð varðandi auglýsingatekjur sem Birgir hafði af umferðinni um YouTube-aðganginn á árinu 2019 og staðfesti ákvörðun ríkisskattstjóra um að Birgi bæri að greiða skatt, auk 25 prósenta álags, af tæplega fjögurra milljóna króna tekjum.

Skuldin sem Birgir situr uppi með við skattinn nemur um tveimur milljónum króna. Í samtali …

Kjósa
4
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Stefnuræða forsætisráðherra: „Hvar annars staðar en á Íslandi gæti þetta gerst?“
6
Fréttir

Stefnuræða for­sæt­is­ráð­herra: „Hvar ann­ars stað­ar en á Ís­landi gæti þetta gerst?“

Kristrún Frosta­dótt­ir jós sam­starfs­kon­ur sín­ar lofi í stefnuræðu for­sæt­is­ráð­herra og sagði að burt­séð frá póli­tísk­um skoð­un­um mætt­um við öll vera stolt af Ingu Sæ­land. Hún minnt­ist einnig Ólaf­ar Töru Harð­ar­dótt­ur sem var jarð­sung­in í dag og hét því að bæta rétt­ar­kerf­ið fyr­ir brota­þola of­beld­is.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“
Móðir Kolfinnu Eldeyjar: „Ég segi mína sögu því að samfélagið þarf að vakna“
2
Fréttir

Móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar: „Ég segi mína sögu því að sam­fé­lag­ið þarf að vakna“

Ingi­björg Dagný Inga­dótt­ir, móð­ir Kolfinnu Eld­eyj­ar Sig­urð­ar­dótt­ur, opn­ar sig um and­lát dótt­ur sinn­ar. Hún seg­ir kerf­in hafa brugð­ist barns­föð­ur sín­um, sem hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hafa ráð­ið dótt­ur þeirra bana. „Ég vissi strax í hjarta mínu að hann hefði ekki tek­ið með­vit­aða ákvörð­un um að gera svona lag­að“.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár