Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

Kvika leppaði fyrir Bakkavararbræður vegna orðsporsáhættu

Kvika banki lepp­aði kauptil­boð á hluta­bréf­um í eign­ar­halds­fé­lag­inu Klakka fyr­ir Bakka­var­ar­bræð­ur ár­ið 2016. Fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri hjá Kviku við­ur­kenndi þetta fyr­ir dómi í lok janú­ar og vís­aði til þess að stemn­ing­in í sam­fé­lag­inu hafi ver­ið þannig að Bakka­var­ar­bræð­ur hafi ekki getað átt banka. Þá var einnig rætt að haga við­skipt­un­um þannig að Fjár­mála­eft­ir­lit­ið þyrfti ekki að sam­þykkja þau.

Kvika leppaði fyrir Bakkavararbræður vegna orðsporsáhættu
Reyndu að nota Kviku til að kaupa eftirlitsskylt fyrirtæki Bræðurnir Lýður og Ágúst Guðmundssynir, sem kenndir eru við matvælafyrirtækið Bakkavör, reyndu að nota Kviku banka til að leppa fyrir sig kaup á hlut í eignarhaldsfélaginu Klakka. Mynd: Pressphotos

Kvika banki reyndi að leppa fyrirhuguð kaup félags í eigu Lýðs og Ágústs Guðmundssona, sem kenndir eru við matvælafyrirtækið Bakkavör, á hlutafé og kröfum í eignarhaldsfélagið Klakka af íslenska ríkinu árið 2016. Klakki átti á þessum tíma fjármögnunarfyrirtækið Lýsingu, sem síðar var endurnefnt Lykill og lýtur eftirliti Fjármálaeftirlitsins. Þetta kom fram í máli Ásgeirs Reykfjörðs Gylfasonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs Kviku banka, í málflutningi í skaðabótamáli félags Bakkabræðra, Frigusar II ehf., í  Lindarhvols-málinu svokallaða í Héraðsdómi Reykjavíkur í lok janúar.  

Um leppun Kviku á kauptilboðinu fyrir Frigus sagði Ásgeir: „Það var þannig í huga ansi margra sem unnu í grennd við Borgartúnið á þessum árum að þeir aðilar sem voru mjög áberandi fyrir  fall bankanna – þeir voru framan á dagblöðum, þeir voru atyrtir í spjallþáttum og þess háttar – og eins og ég segi: Við töldum það ekki hjálpa málinu og við vildum að þessi viðskipti myndu falla þeirra megin. …

Kjósa
21
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Vondu karlarnir eru ekki vandamálið framkvæmdarvaldið og Alþingi eru það.
    0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Bara meira meikup og hárkolla og allir sáttir ? Íslensku regluverki er ekki við bjargandi.
    0
  • Hlynur Jörundsson skrifaði
    Það gekk með Dekhill og Bank Júlíus Bayer svo af hverju ættu blekkingarleikur ekki að vera löglegur áfram ? Gargandi snilld að ekkert hefur breyst
    0
  • Monika Bereza skrifaði
    Ljót viðskipti og ekkert eftirlit? Hvað er þetta eiginlega? Ekkert af þessu átti að leyfa.
    0
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
2
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.
Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
6
Fréttir

Bann­að­ur á leigu­bíla­stæð­inu fyr­ir að leggja starfs­fólk Isa­via í einelti

Isa­via seg­ir leigu­bíl­stjóra, sér­stak­lega virk­an á sam­fé­lags­miðl­um, hafa lagt starfs­fólk flug­vall­ar­ins í einelti – með­al ann­ars með ásök­un­um í garð þess og nafn­birt­ing­um á net­inu. Hann hafi ver­ið sett­ur í ótíma­bund­ið bann vegna ógn­andi og óvið­eig­andi fram­komu. „Þetta er nátt­úr­lega óþægi­legt að mæta í vinn­una og verða svo fyr­ir áreiti,“ seg­ir einn starfs­mað­ur við Heim­ild­ina.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu