Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1032. spurningaþraut: NKVD, anaconda, Mozart, geitnyt og frænka

1032. spurningaþraut: NKVD, anaconda, Mozart, geitnyt og frænka

Aukaspurningin fyrri:

Hvað heita sjónvarpsþættirnir þar sem þessi vígalega persóna kemur við sögu?

***

Aðalspurningar:

1.  Kona ein er aðsópsmikil og jafnvel illskeytt. Allir kalla hana frænku en í rauninni er hún bara frænka ... hvers eða hverrar eða hverra?

2.  Hvers konar dýr er anaconda?

3.  Mannskæðastasti jarðskjálfti á seinni tímum varð í júlí árið 1976.  Staðfest er að 242.000 létu lífið en sennilega dóu miklu fleiri, jafnvel allt að 655.000. Í hvaða landi varð þessi skelfilegi skjálfti?

4.  Í hvaða borg fæddist Wolfgang Amadeus Mozart?

5.  Hvaða rithöfundur skrifaði fyrirlestra/bók með nafninu Sérherbergi eða A Room of One's Own?

6.  Og hverja skorti sérherbergi að mati höfundarins?

7.  Á þessu ári mun vera von á nýrri mynd um fornleifafræðinginn knáa, Indiana Jones. Hversu margar verða bíómyndirnar um hann þá orðnar?

8.  Að hverju leitar SETI?

9.  Hvers konar fyrirbrigði er geirnyt?

10.  Í hvaða ríki starfaði stofnun sem kölluð er NKVD á árunum 1934-1946?

***

Aukaspurningin seinni:

Hver er hér nokkuð ungur að árum?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Soffía er frænka Kamillu litlu.

2.  Slanga.

3.  Kína.

4.  Salzburg.

5.  Virginia Woolf.

6.  Konur.

7.  Fimm.

8.  Lífi í geimnum.

9.  Fisktegund.

10.  Sovétríkjunum. „Rússlandi“ er vitaskuld ekki fullnægjandi svar.

***

Svör við aukaspurningum:

Á efri myndinni er aðalpersónan í sjónvarpsseríunum Happy Valley.

Á neðri myndinni er Stalín ungur árum.

Kjósa
7
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár