Þessi grein birtist fyrir meira en 2 árum.

1027. spurningaþraut: Hvar er þessi banani?

1027. spurningaþraut: Hvar er þessi banani?

Fyrri aukaspurning:

Hvað hét hljómsveitin sem notaði myndina hér að ofan á plötuumslag?

***

Aðalspurningar:

1.  Og í framhaldi af spurningunni hér að ofan: Hvað hét söngkonan sem söng með hljómsveitinni á plötunni?

2.  Hve gamall er elsti hundur í heimi?

3. Karl einn var meðal vinsælustu rithöfunda Englendinga á seinni hluta 20. aldar. Í breskum blöðum var honum hvað eftir annað spáð Nóbelsverðlaunum en hann hlaut þau aldrei og lést 1991. Sumum fannst hann ívið of léttur á bárunni og sjálfur kallaði hann hluta bóka sinna „entertainments“ eða „skemmtibækur“. Hvað hét þessi höfundur?

4.  Ein vinsælasta bók hans var vinsæll reyfari um Okkar mann í ... ja, hvar var okkar maður? 

5.  Í hvaða landi er höfuðborgin Dakar?

6.  Á hvaða dögum er bókmenntaþátturinn Kiljan í sjónvarpinu?

7.  Hvaða borg í Evrópu tengist helst sögu Medici-ættarinnar?

8.  Hvað heitir hæsta fjall á Vestfjörðum?

9.  Hvaða fótboltalið varð Íslandsmeistari í karlaflokki síðastliðið haust?

10.  Hvað heitir fráfarandi framkvæmdastjóri Forlagsins, stærsta útgáfufyrirtækis landsins?

***

Seinni aukaspurning:

Hvað heitir konan?

***

Svör við aðalspurningum:

1.  Nico.

2.  30 ára.

3.  Graham Greene.

4.  Havana.

5.  Senegal.

6.  Miðvikudögum.

7.  Flórens.

8.  Kaldbakur.

9.  Breiðablik.

10.  Egill Örn.

***

Svör við aukaspurningum:

Hljómsveitin hét Velvet Underground.

Frægasta lag Velvet Underground, All Tomorrow's Parties.

Konan heitir Drífa Snædal.

Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Tengdar greinar

Spurningaþrautin

Athugasemdir (3)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  • T
    tomas.tomasson996 skrifaði
    Það stendur raunar Senegal….
    0
    • Fríða Gunnarsdóttir skrifaði
      Það er greinilega búið að breyta þessu, því í gær þegar ég skrifaði stóð Dakar.
      0
  • Fríða Gunnarsdóttir skrifaði
    Það er villa í svari númer 5. Landið með höfuðborgina Dakar getur varla verið Dakar.
    -1
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Mest lesið

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
1
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár